Saga


Saga - 2014, Page 17

Saga - 2014, Page 17
ráð fyrir að „mannlífsstraumurinn“ sigi „undan sínum eigin þunga“. Jónas vildi ekki nafnlausa og persónulausa sögu í anda Marx þar sem „atvinnuskilyrði“ réðu rás atburðanna. Hann vildi sögu þar sem „andleg átök skörunganna“ réðu framvindunni. Ritröðin Saga Íslendinga átti að vera „lesbók þjóðarinnar, þar sem kynslóð eftir kynslóð sæi forfeður sína og athafnir þeirra eins og „skuggamyndir á tjaldi“, enda væri „með þeim hætti einum“ von til þess að þjóðin „varðveitti rétta trú á gildi sínu.“16 Frá því þessi orð voru skrifuð hefur íslensk sagnaritun orðið fyrir margvíslegum áhrifum frá Marx og öðrum kenningasmiðum. Söguskoðun sjálfstæðisbaráttunnar hefur verið endurskoðuð, áhugi sagnfræðinga á hinum stóru gerendum hefur dvínað og æ fleiri hafa hafnað þeirri hefðbundnu sagnfræðilegu áherslu að rekja sam- fellda þjóðarsögu. en þessir straumar hafa fyrst og fremst haft áhrif til þess að sagnfræðingar hafa annaðhvort einbeitt sér að því að endurskoða og afbyggja söguskoðun sjálfstæðisbaráttunnar eða skrifað annars konar sögu þar sem sjónum er beint frá stjórnmálun- um og að alþýðu fólks, fyrst undir áhrifum frá alþjóðlegri félags- og hagsögu en í auknum mæli síðustu ár, frá menningarsögu.17 Skrif um stjórnmál virðast aftur á móti vera skorðuð í gamla farinu. Hugmyndin um að stjórnmálasaga Íslands hafi verið saga Hann - esar Hafstein, Skúla Thoroddsen, Jóns Þorlákssonar, Ólafs Thors, eysteins Jóns sonar, Steingríms Hermannssonar og jafnvel einars olgeirssonar hefur verið lífseig meðal sérfræðinga um stjórnmál jafnt og almenns áhugafólks um sögu fyrri tíma.18 Mikið af því sem hefur verið gefið út um stjórnmál þessa tímabils hefur snúist um karlkyns stjórnmálaleiðtoga.19 og enn lifir góðu lífi tilhneigingin til nýr söguþráður 15 16 Jónas Jónsson, Saga Íslendinga vIII. Tímabilið 1830–1874. Fjölnismenn og Jón Sigurðsson (Reykjavík: Menntamálaráð og Þjóðvinafélag 1955), bls. XI–Xv. 17 Um þetta hefur mikið verið ritað undanfarið en ég læt nægja að benda á rit frá 2006 þar sem fjallað er um þessar breyttu áherslur frá ýmsum sjónarmiðum: Frá endurskoðun til upplausnar. Tvær prófritgerðir, einn formáli, þrjú viðtöl, sjö fræðigreinar, fimm ljósmyndir, einn eftirmáli og nokkrar minningargreinar af vett - vangi hugvísinda. Ritstj. Hilma Gunnarsdóttir, Jón Þór Pétursson og Sigurð ur Gylfi Magnússon (Reykjavík: Miðstöð einsögurannsókna, Reykja víkur Aka - dem ían 2006). 18 Sbr. það sem sagði hér í upphafi, sjá jfr. nmgr. 2. 19 Sbr. Gunnar karlsson, „Sagan af þjóðríkismyndun“, bls. 116–120. við þau rit sem Gunnar nefnir má bæta nokkrum ritum sem komu út eftir árið 2000: Forsætisráðherrar Íslands. Ráðherrar Íslands og forsætisráðherrar í 100 ár. Ritstj. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 15
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.