Saga


Saga - 2014, Page 19

Saga - 2014, Page 19
voru íslenskir kommúnistar strengjabrúður sovéskra kommúnista í Moskvu?25 var njósnað um Íslendinga í kalda stríðinu?26 Hver voru áhrif Bandaríkjamanna á íslenskt stjórnmála- og efnahagslíf? Hvers vegna kom herinn og hvers vegna fór hann?27 vissulega er langt frá því að upplegg þessara rannsókna sé alfarið sprottið úr almennri umræðu um stjórnmál,28 en samt má með nokkrum rétti fullyrða að það hefur gengið fremur illa að taka stjórnmálasöguna úr tengslum við hina opinberu stjórnmálaum ræðu. Fyrir því geta verið ýmsar ástæður, en beinast liggur við að tengja það þeim áhuga á stjórn- málasögu sem við verðum vör við í almennri umræðu og er kannski nýr söguþráður 17 viðræðunum“, Saga XvI (1978), bls. 37–74; Ólafur R. einarssson, „Fjárhags - aðstoð og stjórnmálaágreiningur. Áhrif erlendrar fjárhagsaðstoðar á stjórn- málaágreining innan Alþýðuflokksins 1919–1930“, Saga XvII (1979), bls. 59–90; Þorleifur Friðriksson, Gullna flugan. Saga átaka í Alþýðuflokknum og erlendrar íhlutunar um íslensk stjórnmál í krafti fjármagns (Reykjavík: Örn og Örlygur 1987). 25 Sjá hér helst Þór Whitehead, Kommúnistahreyfingin á Íslandi 1921–1934 (Reykja - vík: Menningarsjóður 1979); Svanur kristjánsson, „kommúnistahreyf ing in á Íslandi. Þjóðlegir verkalýðssinnar eða handbendi Stalíns?“, Saga XXII (1984), bls. 201–241; Jón Ólafsson, Kæru félagar. Íslenskir sósíalistar og Sovétríkin 1920– 1960 (Reykjavík: Mál og menning 1999); Arnór Hannibalsson, Moskvulínan. Komm únista flokkur Íslands og Komintern. Halldór Laxness og Sovétríkin (Reykjavík: Nýja bókafélagið 1999); Þór Whitehead, Sovét-Ísland, óskalandið. Aðdragandi bylt- ingar sem aldrei varð, 1921–1946 (Reykjavík: Ugla 2010); Snorri G. Bergsson, Roðinn í austri. Alþýðuflokkurinn, Komintern og kommúnistahreyfingin á Íslandi (Reykjavík: Ugla 2011); Hannes Hólmsteinn Gissurarson, Íslenskir kommúnistar 1918–1998 (Reykjavík: Almenna bókafélagið 2011). 26 Guðni Th. Jóhannesson, Óvinir ríkisins. Ógnir og innra öryggi í kalda stríðinu á Íslandi (Reykjavík: Mál og menning 2006); Þór Whitehead, „Smáríki og heims- byltingin. Um öryggi Íslands á válegum tímum“, Þjóðmál 2:3 (2006), bls. 55–85. 27 Sbr. valur Ingimundarson, Í eldlínu kalda stríðsins. Samskipti Íslands og Banda - ríkjanna 1945–1960 (Reykjavík: vaka-Helgafell 1996) og Uppgjör við umheiminn. Samskipti Íslands, Bandaríkjanna og NATO 1960–1974 (Reykjavík: vaka-Helgafell 2001); Þór Whitehead, „Hlutleysi Íslands á hverfanda hveli 1918–1945“, Saga XLIv:1 (2006), bls. 21–64; valur Ingimundarson, „In memoriam: orðræða um orrustuþotur 1961–2006“, Skírnir 180 (vor 2006), bls. 31–60. 28 Hér má t.d. nefna bók vals Ingimundarsonar, Uppgjör við umheiminn, þar sem m.a. er lagt er upp með kenningar Bourdieus um menningarauðmagn og femín - ískar kenningar um þjóðernishyggju þótt frásögnin sé annars hefðbundin. (Á bókarkápu er því svo slegið upp að fjallað sé um það sem gerðist meðal ráðherra „bak við tjöldin“, um atburði sem „mikil leynd,[hefur] hvílt yfir allt til þessa dags“, sem væntanlega markast af þeirri ætlun útgefandans að selja bókina á almennum markaði). Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.