Saga


Saga - 2014, Síða 26

Saga - 2014, Síða 26
Bríetar verða „alls ráðandi“ í umfjöllun um „gömlu kvennahreyf- inguna“.50 og eina ævisagan sem hefur verið skrifuð um Bríeti er eftir barnabarn hennar og nöfnu, Bríeti Héðinsdóttur.51 Líklega er þessi áhersla á að upphefja Bríeti umfram aðrar stjórnmálakonur því sprottin úr pólitískum jarðvegi fremur en fræðilegum. eftir stendur, engu að síður, að sé markmiðið að auka hlut kvenna í stjórnmálasögunni er mikilvægt að festast ekki í umfjöllun um skipulagða baráttu fyrir kvenréttindum. Það þarf með öðrum orðum að skrifa kynjaða stjórnmálasögu sem horfir út fyrir kvenna- hreyfinguna. Vinstri hreyfingin Sé íslensk vinstri hreyfing skoðuð frá hefðbundnu sjónarhorni, ofan frá og niður, blasa við tvær álíka stórar stjórnmálahreyfingar. Ann - ars vegar er sósíaldemókratísk hreyfing, lítil í norrænu samhengi og undir forystu karla sem sóttu innblástur og stuðning til systurflokka í Skandinavíu. Hins vegar sést óvenjustór kommúnistahreyfing undir forystu karla sem sóttu styrk og eldmóð til Sovétríkjanna. og ekki þarf að rýna lengi til að sjá að það var stirt á milli leiðtoga fylk- inganna; þeir unnu helst ekki saman, hvorki á vettvangi verkalýðs - hreyfingarinnar né landsmálanna. Mitt á milli voru svo áhrifamiklir sósíaldemókratískir verkalýðsleiðtogar (líka karlar) sem héldu (ranglega) að hægt væri að stofna stóran sameinaðan vinstri flokk. Í framhaldi af þeim pólitísku deiluefnum sem bar hæst á sínum tíma — og þannig verða rannsóknarspurningar stjórnmálasagnfræðinga oftast til eins og áður sagði — hefur svo mótast stjórnmálasaga sem aðallega hefur hverfst um spurningar um (tortryggileg) tengsl flokk- anna við erlendar systurhreyfingar.52 Auk þess hefur verið spurt um stærðarhlutföll flokkanna53 og átök þeirra um yfirráð yfir verka lýðs - ragnheiður kristjánsdóttir24 50 kristín Ástgeirsdóttir, [Ritdómur um Veröld sem ég vil], Saga XXXII (1994), bls. 296–303, hér bls. 297–298. 51 Bríet Héðinsdóttir, Strá í hreiðrið. Bók um Bríeti Héðinsdóttur byggð á bréfum hennar (Reykjavík: Svart á hvítu 1988). Svo kemur Bríet reyndar líka töluvert við sögu í bók um ævi sonar hennar, Héðins valdimarssonar: Matthías viðar Sæmundsson, Héðinn, Bríet, Valdimar og Laufey. Fjölskylda og samtíð Héðins Valdimarssonar (Reykjavík: JPv 2004). 52 Sjá bls. 16–17 og nmgr. 24 og 25. 53 Þótt meginmarkmiðið sé að skoða hvernig þjóðernisorðræðan mótaði verka - Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.