Saga


Saga - 2014, Side 28

Saga - 2014, Side 28
að saga vinstri hreyfingarinnar hafi ekki verið saga kvenna. og frá hinu hefðbundna sjónarhorni virðast vinstri flokkarnir ekki hafa verið hliðhollari konum en aðrir stjórnmálaflokkar. Fyrstu þingkon- urnar voru af hægri vængnum. Ingibjörg H. Bjarnason bauð sig fram á kvennalista og náði kjöri 1922, en tók síðar þátt í að stofna Íhaldsflokkinn. og þegar Ingibjörg vék af þingi fyllti Guðrún Lárusdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, hennar skarð. Fyrsta konan sem kjörin var á þing fyrir Alþýðuflokkinn var hins vegar Jóhanna Sigurðardóttir. Það var árið 1978 — fimmtíu og sex árum eftir kjör Ingibjargar H. Bjarnason — en áður höfðu verið kosnar fyrir Sósíalistaflokkinn katrín Thoroddsen (1946) og fyrir Alþýðu - bandalagið Svava Jakobsdóttir (1971). Fjórða vinstri konan, Guðrún Helgadóttir, var kjörin á þing fyrir Alþýðubandalagið árið 1979.56 en sú staðreynd að allt til ársins 1971 settist bara ein kona á þing fyrir vinstri flokkana réttlætir ekki að konum sé sleppt úr sögu vinstri stjórnmála. Þvert á móti vekur hún margvíslegar spurningar um mikilvægi kyns, spurningar sem hægt er að setja fram með hliðsjón af kvenna- og kynjafræðilegum rannsóknum á stöðu kvenna og kyngervi innan vinstri flokka. Það er til feikinóg af heimildum um konur og kyn í vinstri hreyfingunni á Íslandi sem nýta má með margvíslegum hætti — heimildir sem varðveita opinbera um ræðu, skjöl úr stjórnmálastarfinu sem og persónuleg gögn einstaklinga. Auk þess liggur fyrir að ýmis grunnstef í starfi vinstri flokkanna, og þá helst áherslan á jafnrétti og jöfnuð, gefa tilefni til að ætla að þar hafi verið meiri hljómgrunnur fyrir baráttumálum sem sérstaklega vörðuðu stöðu kvenna. ragnheiður kristjánsdóttir26 kvenréttindi og kommúnistaflokkur Íslands. BA-ritgerð í sagnfræði frá Háskóla Íslands 2012, skemman.is, http://hdl.handle.net/1946/13314, 21. júlí 2014. Aðgangi að ritgerð Rakelar var lokað í kjölfar úrskurðar Persónuverndar um aðgang að félagatali kommúnistaflokks Íslands. Sú ákvörðun var óheppi- leg að því leyti að hér er á ferðinni ítarleg og mikilvæg frumrannsókn á kvenna starfi innan kommúnistaflokksins og sú eina hingað til. Ritgerðin verður að óbreyttu ekki opnuð aftur fyrr en 1. janúar 2018. Um viðbrögð Sagnfræðingafélags Íslands við úrskurði Persónuverndar sjá „Ályktun Sagn - fræðingafélags Íslands vegna úrskurðar Persónuverndar um aðgengi fræði- manna að félagatali kommúnistaflokks Íslands“, 7. febrúar 2013, Sagn fræð - ingafélag Íslands, http://www.sagnfraedingafelag.net/2013/02/07/19.20.18/, 22. júlí 2014. 56 Alþingi, konur á Alþingi, http://www.althingi.is/vefur/konur.html, 17. júlí 2014. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 26
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.