Saga


Saga - 2014, Page 36

Saga - 2014, Page 36
með Leopold von Ranke í broddi fylkingar, að þeir ættu helst að skrifa um ráðandi stéttir, ríkisvald, styrjaldir og stórmenni. Loks þóttust menn vita upp til hópa að þegar þeir væru búnir að rýna í skjölin og raða þeim saman í heildstæða frásögn hefðu þeir sagt frá því sem gerðist á þann hátt að vart yrði frekar um deilt. Sagn - fræðiprófessorar féllu því gjarnan í þá freistni að telja sig óskeikula handhafa sannleikans eina um fortíðina, sannleika sem lægi í formi skjala á söfnum.3 Núna er annað uppi á teningnum. Heimildir sem moða má úr eru miklu fjölbreyttari. Helst má nefna munnlegar frásagnir, dag- bækur, einkabréf og fjölmiðla en af ótal mörgu öðru er að taka. Að sama skapi þykir nánast allt úr liðinni tíð í frásögur færandi um okkar daga, ólíkt því sem áður var. Dæmi eru um eldri sagn fræð - inga sem ólust upp við forræði stjórnmála- og utanríkissögunnar og segjast vart vita hvort þeir eigi að hlæja eða gráta þegar þeir sjá bæk- ur eða greinar um fullnægingar til forna, sögu lyktar og önnur efni sem ekki var fjallað um fyrr á tíð.4 efahyggja og greining á grund- velli viðtekinna kenninga hefur líka rutt sér til rúms í stað tálsýnar- innar um hina óvefengjanlegu frásögn. kannski má þó segja að síðasta vígið sé að finna í heimi utan - ríkis sögu (e. diplomatic history), þeirri grein sagnfræðinnar sem fæst helst við samskipti ríkja í stríði og friði og var í öndvegi áður fyrr. Um leið og efnistök sagnfræðinga urðu fjölbreyttari varð utanríkis- saga aðeins ein undirtegund fagsins og þeir sem hana stunduðu frekar gamaldags í augum flestra annarra.5 Utanríkissagn fræðing - um fer auk þess fækkandi víða um heim. Áratugum saman hefur ráðandi öflum í fræðasamfélaginu ekki þótt sjónarhorn þeirra nógu guðni th. jóhannesson34 3 Sjá t.d. „The Ideal of Universal History: Ranke“ og „History as a Science: Bury“, The Varieties of History. From Voltaire to the Present. Ritstj. Fritz Stern (New york: vintage Books 1973), bls. 54−62 og 209−223. Sjá einnig Andreas Wilhelm, Außen - politik: Grundlagen, Strukturen und Prozesse (München: oldenbourg 2006), bls. 34; Maurice Pearton, „Nicolae Iorga as Historian and Politician“, Historians as Nation-Buliders. Central and South-East Europe. Ritstj. Dennis Deletant og Harry Hanak (Basingstoke: Macmillan 1988), bls. 157−173, einkum bls. 160. 4 John Lukacs, The Future of History (New Haven: yale University Press 2011), bls. 86−87. 5 Sbr. Helen McCarthy, „Review of On the Fringes of Diplomacy: Influences on British Foreign Policy, 1800−1945,“ (nr. 1210, febrúar 2012), Reviews in History, http:// www.history.ac.uk/reviews/review/1210. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 34
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.