Saga


Saga - 2014, Page 38

Saga - 2014, Page 38
valdhafar geta að vísu líka séð sér hag í því að birta skjöl frekar en að halda þeim leyndum.11 Árin milli stríða geisaði nokkurs konar „skjalastríð“ milli stærstu ríkja evrópu. Þýsk stjórnvöld hleyptu af fyrsta skotinu með útgáfu skeyta og skjala í 39 bindum sem áttu að sanna að Þjóðverjar bæru ekki ábyrgð á upphafi fyrri heimsstyrjaldar. eftir það varð ekki aftur snúið. Ráðamenn í London svöruðu með birtingu sinna gagna og síðar fylgdu stjórnvöld í París, vín, Róm, Moskvu og Washington.12 Að sama skapi kappkostuðu breskir og bandarískir valdhafar að ná skjölum í Þýskalandi í sínar hendur undir lok seinni heimsstyrjaldar. Síðan nýttu þeir til dæmis þýska eintakið af leyniviðauka griðasáttmála Molotovs og Ribbentrops til að koma höggi á stjórnvöld í Moskvu þegar kalda stríðið var komið í algleym- ing.13 Jafnframt þekktist að útvaldir einstaklingar fengju sérstakan aðgang að gögnum síns ríkis. Þannig gat Winston S. Churchill skrifað stríðsárasögu sína.14 Nýlegra dæmi frá Bretlandi væri opinber saga Falklandseyjastríðsins sem útvalinn höfundur skráði að mestu eftir opinberum gögnum sem voru öðrum áfram lokuð.15 Þetta eru undantekningar. Leynd var regla. Í nýlegri grein um deilur innan Atlantshafsbandalagsins vegna kjarnavopna og af - vopn unarviðræðna undir lok áttunda áratugar 20. aldar var til dæmis vakin athygli á því að mikilvægar heimildir í Bandaríkjunum væru enn á huldu.16 Þar réð nánd í tíma þó mestu. Á tímum kalda stríðsins einkenndust rannsóknir á sögu þess einmitt af því að ár frá guðni th. jóhannesson36 11 Christopher Moran, Classified: Secrecy and the State in Modern Britain (Cam - bridge: Cambridge University Press 2013), bls. 311−329. 12 Harry elmer Barnes, A History of Historical Writing, bls. 280−290; James Joll (Gordon Martel endurskoðaði), The Origins of the First World War (London: Pearson education, 3. útg. 2007), bls. 4. 13 Astrid M. eckert (Dona Geyer þýddi úr þýsku), The Struggle for the Files: The Western Allies and the Return of the German Archives after the Second World War. Publications of the German Historical Institute (Cambridge: Cambridge University Press 2014), bls. 92−94. eystra töluðu valdhafar um „falsara sög- unnar“ þótt þeir vissu betur. Sjá t.d. Alfred erich Senn, Lithuania 1940: Re - volution from Above (Amsterdam: Rodopi 2007), bls. 7. 14 David Reynolds, In Command of History. Churchill Fighting and Writing the Second World War (London: Allen Lane 2004). Sjá einnig Moran, Classified: Secrecy and the State in Modern Britain, bls. 53−94. 15 Lawrence Freedman, The Official History of the Falklands Campaign I–II. Govern - ment official History Series (London: Routledge 2007). 16 Joachim Scholtyseck, „The United States, europe, and the Nato Dual-Track Decision“, The Strained Alliance. U.S.-European Relations from Nixon to Carter. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 36
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.