Saga


Saga - 2014, Page 48

Saga - 2014, Page 48
bankahrunsins með því að bandarískir ráðamenn hafi ýtt Íslend - ingum út á kaldan klaka, vitandi vits.54 Wikileaks-gögnin styðja hins vegar sjónarmið þeirra sem hafna slíkum „umsáturskenningum“.55 Getið í breskar eyður Í skýrslu breska sendiráðsins um helstu atburði á Íslandi 2007, sem send var utanríkisráðuneytinu í London í ársbyrjun 2008, segir um íslensku bankana þrjá að þótt þeir hafi lent í vanda síðustu mánuði hafi þeim vegnað vel og séu ekki í hættu vegna undirmálslánanna svokölluðu, sem þá höfðu hleypt af stað efnahagskreppu í Banda - ríkjunum. Á hinn bóginn eru tiltölulega löng skrif um væntingar ársins 2008 faldar undir kolsvörtum fleti.56 Svo kom hrunið. Um hádegisbil mánudaginn 6. október sendi breska sendiráðið í Reykjavík skeyti til utanríkisráðuneytisins í London og fór yfir atburði helgarinnar eins og þeim hafði verið lýst í fjölmiðlum. Hluta skeytisins hafði verið „ritstýrt“ (e. redacted) áður en ég fékk það í hendur, vegna virkra öryggis- eða viðskipta- hagsmuna.57 Í þeirri brotakenndu útgáfu er lítið markvert. Þó vekur eitt athygli. Skýrsluhöfundur, nær örugglega Alp Mehmet sendi- herra, minntist á þá opinberu áréttingu ríkisstjórnar Íslands að „innstæður í innlendum viðskiptabönkum og sparisjóðum og útibú- guðni th. jóhannesson46 54 Helstu dæmi um þá söguskoðun má sjá í Styrmir Gunnarsson, Umsátrið. Fall Íslands og endurreisn (Reykjavík: veröld 2009), bls. 18 og 102−103; Hannes Hólmsteinn Gissurarson, „The Rise, Fall and Rise of Iceland — Lessons for Small Countries“, Understanding the Crash. The Financial Crash of 2008: Causes, Consequences, Cures. Ritstj. Gerald Frost (Búdapest: Danube Institute 2014), bls. 64−81, hér bls. 68−75. 55 Helstu dæmi um þá sem hafna því að afstaða valdhafa í Bretlandi og Bandaríkjunum (og víðar) hafi skipt sköpum um fall íslensku bankanna má sjá t.d. í Aðdragandi og orsakir falls íslensku bankanna 2008 og tengdir atburðir I, bls. 31−47; Guðrún Johnsen, Bringing Down the Banking System. Lessons from Iceland (Basingstoke: Palgrave Macmillan 2014), einkum bls. 195−198; Guðrún Johnsen „Bankakerfið knésett“, Skírnir 188 (haust 2014), bls. 9−36, eink um bls. 34; Ulf Nielsson og Bjarni k. Torfason, „Iceland‘s economic eruption and Meltdown“, Scandinavian Economic History Review 60:1 (2012), bls. 3−30, einkum bls. 19−26. 56 „Iceland: Annual Review 2007“. Ársskýrsla breska sendiráðsins í Reykja vík, 2. janúar 2008. FOIA (bresk skjöl, í vörslu höfundar í krafti breskra upplýsinga- laga, Freedom of Information Act 2000). 57 FOIA. Sendiráðið í Reykjavík (ekki upplýst um móttakanda), 6. október 2008, 12:27. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 46
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.