Saga


Saga - 2014, Síða 51

Saga - 2014, Síða 51
að Whitting sendiherra og annað starfsfólk sendiráðsins hafi flutt tíðindi af sjónvarpsviðtalinu til London koma frásagnir af því ekki fyrir í stöðuskýrslum (e. sitrep), þar sem allra helstu viðburða að mati sendiráðsins er þó getið.64 Þetta er athyglisvert en eins og ávallt verður að fara varlega í að draga ályktanir af þögn heimilda, sér í lagi þegar aðgangur er takmarkaður. Auðvitað voru orð seðlabanka- stjóra fréttnæm en gagnvart breskum embættismönnum voru þau kannski fyrst og fremst staðfesting á því hvað fólst í viðbrögðum íslenskra stjórnvalda; neyðarlögin og tengdar aðgerðir snerust að miklu leyti um að láta þá útlendinga sem eitthvað áttu inni hjá bönkunum sigla sinn sjó. Þeir sem stóðu að gerð neyðarlaganna höfðu sjálfir orð á því að andi þeirra væri: „Fuck the foreigners“.65 Á hinn bóginn er athyglisvert að frá sendiráðinu bárust óðara þau skilaboð til London að Geir H. Haarde hefði „sprungið af reiði“ (e. exploded) þegar hann frétti af beitingu hryðjuverkalaganna svo- nefndu miðvikudaginn 8. október. Sömuleiðis er sú ásökun höfð eftir einhverjum ráðamanninum (nafn hans er hulið) að breskir valdhafar bæru alla ábyrgð á falli kaupþings.66 einatt vekja skjölin samt fleiri spurningar en svör í þeirri mynd sem nú blasir við. Skeyti sem er sent laust eftir miðnætti, að morgni 9. október, hefst á þeim orðum að síðustu 36 klukkustundir hafi verið líkastar rússíbanareið og samstarf við fulltrúa breska fjármála- ráðuneytisins hafi gengið vel. en síðan kemur ritstýrð eyða, á eftir henni einföld frásögn af blaðamannafundi Geirs H. Haarde forsætis- ráðherra og aftur eyða. Næst er upplýst að sendinefnd Alþjóða - gjaldeyrissjóðsins sé í Reykjavík og Geir hafi staðfest að hann viti af þeim kosti að leita lána (væntanlega í Bretlandi) en hafi ekki notfært sér hann. og svo kemur enn ein svört eyða.67 Þrátt fyrir glompurnar fæst ein fyrri ályktun staðfest með lestri skýrslunnar og annarra breskra skeyta: Í London stýrði fjármála- ráðuneytið aðgerðum og ákvörðunum í þessari miklu milliríkja - deilu, ekki utanríkisráðuneytið. Sendiherrann í Reykjavík átti í meiri vitnisburður, aðgangur og mat heimilda 49 64 FOIA. Sendiráðið í Reykjavík (ekki upplýst um móttakanda), 9. október 2008, 01:11. 65 Bjarni Ólafsson og Magnús Halldórsson, „Neyðarlögin sett saman í flýti“, Morgunblaðið 30. september 2009. 66 FOIA. Sendiráðið í Reykjavík (ekki upplýst um móttakanda), 13. október 2008, 01:12. 67 FOIA. Sendiráðið í Reykjavík (ekki upplýst um móttakanda), 9. október 2008, 01:11. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.