Saga


Saga - 2014, Page 61

Saga - 2014, Page 61
ur minni. Hún lifir því ekki einungis í núinu en hefur aðgang að liðinni tíð með minningum. Það sem var dvelur enn í vitundinni en á nýjan hátt, brotakennt oft og tíðum en getur einnig myndað merk- ingarbærar heildir í vitundinni. Þessu til viðbótar eru fæstar mannverur lokaðar af í vitund sinni og minningum heldur miðla þeim til annarra og taka við áhrifum. Þetta gerist með háttbundinni hegðun og athöfnum en fyrst og fremst með tungumálinu. Fyrir nokkrum þúsundum ára lærðist mönnum þar að auki að búa til tæki til að tjá vitund sína og koma skilaboðum áleiðis þannig að þau yrðu til áfram án þess að líkaminn væri til staðar að flytja þau fram með látæði sínu og tungumáli. Björn Jónsson, sagnaritari á Skarðsá, orðaði þetta svo árið 1643: „…maðurinn kann að setja þetta mál niður með sinni hendi og ein- um stýl, fjöður eða penna á nokkurs konar dauðan hlut sem er steinn, tré, vax, skinn, lín, blöð og alls konar málm og aðra hluti því annar maður má af þessum hlutum upp taka, tína eða lesa, það út bera og víðfrægja … en á þeim tilteknu hlutum stendur það stöðugt og langvaranlega eftir hans ævi og aldur er talaði eða niður setti…“1 en áður en ritlistin var fundin upp hugkvæmdist mönnum að gera myndir, sem eru tákn á tvívíðum fleti eða í þrívídd, sem eru þekkj- anleg vísun til einhvers sem á sér stað utan við flötinn og stendur eftir þegar höfundurinn er horfinn á braut. Úr minningunum, skráðum og óskráðum, ásamt menjum og munum sem ekki bera öll með sér minningar, hefur, einkum á seinni öldum, verið búin til saga misjafnlega stórra heilda og ólíkra þátta eftir aðferðum fræðigreinar sem kallast sagnfræði. Allt frá því að til sögunnar komu þessi skilaboðakerfi, skriftin og myndirnar, sem saman mega kallast skráning, hafa þau sjálf verið viðfangsefni og undrunarefni manna, ekki síst tengsl þeirra við viðfangsefni skráningarinnar, svo sem atburði, og við skynj- unina og vitundina um atburðina, við minnið og minninguna um þær og hugarflugið sem getur breytt því sem sannanlega gerðist í ytri veruleikanum. Skilaboðakerfin auðvelduðu og ýttu undir að liðnir at burðir, minningin um þá og skráning minninganna í kerfi væru tekin til athugunar, sannreynd, prófuð og grannskoðuð, atriði borin saman, þau tengd í runur og þeim gefin ný og ný merking. minning sem félagslegt fyrirbæri 59 1 Tyrkjaránið á Íslandi 1627 [Ritstj. Jón Þorkelsson] (Reykjavík: Sögufélag 1906– 1909), bls. 212. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 59
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.