Saga


Saga - 2014, Síða 63

Saga - 2014, Síða 63
Einstaklingsminning er félagsleg Í hversdagsskilningi eru minni og minningar bundin einstaklingi og má því tala um einstaklingsminni eða persónulegt minni og per- sónulegar minningar. Þessar minningar búa í huga og líkama ein- staklingsins (e. embodied) og hljóta að deyja með honum, þ.e. sem uppspretta eða „frumglæðir“ minninga. Franski heimspekingurinn Paul Ricœur orðaði þetta þannig, út frá fyrirbærafræði (með láni frá Platon), að minningin um liðinn atburð sé „það, sem ekki er til staðar og er í þokkabót ekki lengur til en hefur verið til, er til staðar í huganum“.2 Áhersla er á það sem „hefur verið til“ til aðgreiningar frá hreinni ímyndun að því leyti sem hún getur verið til. Það sem er í huganum „stimplaðist inn“ þegar atburður átti sér stað og sú stimplun er með margvíslegum hætti eftir skynjun og skilningi þess sem lifir atburðinn. Persónulegar minningar byggjast á skynjun atburðanna en skynjunin er þó aldrei hrein og tær, segir pólsk- franski heimspekingurinn og sagnfræðingurinn krzysztof Pomian: Það er ekkert til sem kalla mætti hina hreinu og sönnu upphafs- minningu atburða. Skynjun er virkt ferli og jafnan er valið úr eftir hæfni, ástandi og viðhorfum þess sem skynjar, bætir Pomian við: minning sem félagslegt fyrirbæri 61 … minning manna er jafnan háð lifaðri reynslu, einkum ytri og innri skynjun en einnig ímyndunaraflinu — draumum, ímyndunum, skynvillum. … la mémoire humaine est toujours tributaire des expériences vécues: principalement de la perception sensorielle externe ou interne mais aussi de l’imagination — des rêves, illusions, hallucinations.3 Mannlegt minni er háð skynjun en sú skynjun velur og hafnar. Skynjunin er aldrei einföld skrán ing. Hún er alltaf víxl- verkun milli skynfæra þess ein- staklings sem nemur — en þau verða ekki aðgreind frá hug- mynda- og tilfinningasíu sem Pour autant qu’elle dépend de la perception, la mémoire humaine est toujours sélective. Car la perception n’est jamais un simple enregistre- ment. elle résulte d’une interaction de l’appareil sensoriel propre exclu- sivement à l’individu qui perçoit — mais inséparable d’un filtre concep- 2 „…la présence à l‘esprit d‘une chose absente qui, de surcroît, n‘est plus, mais a été.“ Paul Ricœur, La mémoire, l’histoire, l’oubli (Paris: Éditions du Seuil 2000), bls. 240. 3 krzysztof Pomian, Sur l’histoire (Paris: Gallimard 1999), bls. 271. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.