Saga


Saga - 2014, Síða 69

Saga - 2014, Síða 69
lífsreynslu í bíómynd eða á safni geti orðið að eigin minningu þess sem skoðar — viðbótarminningu — og vilja frekar kenna hana við samhygð (e. empathy) og þekkingu. Hugtakanotkun og boðskapur Landsberg er ekki alltaf ljós: er það kappsmál hennar að vitneskja og gildi (sem kalla má menningarminningu) fjölskyldu eða annars samfélagshóps berist áfram með nýjum miðlum vegna þess að kynslóðakeðjan rofnaði, er hún að boða þjóðfélagsfrelsun (sem örlar á í riti hennar) eða fyrst og fremst að sýna hvernig einstaklingurinn tileinkar sér minningar? ekki er ástæða til að kæfa nýjar hugmyndir þó að þær séu ófull- burða og að einhverju leyti ósamkvæmar sjálfum sér. Hugmyndin um „viðbótarminningu“ virðist byltingarkennd en einstakir drættir hennar hafa lengi verið til. Ljóst er að reynslu og minningu má miðla og taka á móti þannig að sú reynsla og minning verði sem eigin eign og megi þess vegna kallast viðbótarminning. Þessu lýsti sagnfræðingur sem fjallaði um og gagnrýndi hugmyndir Landsberg í hinu róttæka tímariti Rethinking History: Hugmyndir Landsberg gera ráð fyrir því að rof hafi myndast í miðlun milli kynslóða og þar komi nútímafjölmiðlun í staðinn. Sjötíu árum fyrr lýsti Maurice Halbwachs minningum sem gengu milli kynslóða. kynslóðir eiga allajafna í samspili um minningar og viðhorf. Lífsskoðanir kynslóðar smitast til einstaklinganna, sem bregðast við, vinsa úr og umbreyta. Þetta „útvíkkaða“ einstaklings- minni hafa margir kallað félagsminni (e. social memory, þ. soziales Gedächtnis). Margir kannast við það úr hversdagslífinu að yngri systkinum finnst að þau hafi lifað atburði, sem þau hafa heyrt mikið um, þó að þeir hafi gerst fyrir þeirra tíð. Þannig orðar sextán ára minning sem félagslegt fyrirbæri 67 Heili okkar mannanna býr yfir hæfileika til að kóða hugsanir, tilfinningar, minningar og reynslu og miðla á viðráðan - legu formi, taka við sendingum frá öðrum í líkama okkar, af - kóða þær og láta þær breyta okkur á áþreifanlegan og til- finningalegan hátt. Þetta ein - stæða ferli er hin upphaflega „minnisuppbót“. our brains are equipped to encode our thoughts, feelings, memories, and experiences, to transmit the encodings in tangi- ble forms, to receive into our bodies the transmissions of oth- ers, to decode them, and to be physically and emotionally changed by them. This extraor- dinary process constitutes the original prosthesis.20 20 James Berger, „Which Prosthetic?“, bls. 603. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.