Saga


Saga - 2014, Síða 71

Saga - 2014, Síða 71
Maurice Bloch tekur fram að vitneskja barnanna sé ekki sama eðlis og áfallareynsla þeirra sem lifðu atburðina 1947. en hún er ekki fjarri henni og eldri kynslóðin sér alltaf um að leiðrétta börnin ef þau eru komin á villigötur í frásögn sinni — og hér tekur Bloch undir með Halbwachs um kynslóðaminnið. Maurice Bloch og Alison Landsberg eru ekki ein fræðimanna um að eyða skilunum milli einstaklingsminningar og minningar sem miðlað er milli kynslóða eða á annan hátt með tilfinningatengslum. Julia Chaitin félagsráðgjafi og Shoshana Steinberg sálfæðingur hafa kannað minningar afkomenda fólks sem lifði helför gyðinga og brottrekstur Palestínumanna af heimasvæðum sínum 1948 og komist að svipaðri niðurstöðu og Bloch: Afkomendurnir fengu minn ingarnar „beint í æð“ og gerðu að sínum. Þó er munur á ein- kennum þeirra, t.d. eru afkomendaminningarnar almennari og ekki eins nákvæmar og fjölbreyttar og hinar. Hins vegar eru báðar gerðir persónulegar og tilfinningahlaðnar og kvikna og loga sem heitast þegar umhverfi og tilefni ýta undir, t.d. á vettvangi sársaukafullra atburða. Chaitin og Steinberg hafa gefið þessum minningum heitið „mínar-þeirra“ (e. my-their).23 minning sem félagslegt fyrirbæri 69 það er vegna þess að hann var ekki fæddur þá eða af því að hann var ekki viðstaddur at - burðinn, geymist sem nærvera sem er meira en einskær minn- ing sprottin af frásögn af at - burð inum. Börnin, sem sýndu mér staðinn þar sem þorpið stóð, og reyndar ég sjálfur líka, við sáum fortíðina fyrir okkur en sú fortíð var samtengd um - búða lausri tilfinningareynslu og raun reynslu sem líktist þeirri sem við hefð um haft ef við hefð um lifað atburðinn. parce que vous n’avez pas assisté à l’événement, conserve en vous une présence qui va au-delà du simple souvenir des récits qu’on a pu vous en faire. Les enfants qui me faisaient visiter le site du village, et moi aussi à dire vrai, imaginions le passé, mais ce passé était lié à une expérience affective et empirique immédiate qui ressemblait à celle que nous aurions éprouvée si nous avions vécu l’événement.22 22 Maurice Bloch, „Mémoire autobiographique et mémoire histoire du passé élo- igné“, Enquête 2 (1995). http://enquete.revues.org/document309.html. 23 Julia Chaitin og Shoshana Steinberg, „‘I can Almost Remember it Now’: Between Personal and Collective Memories of Massive Social Trauma“, Journal of Adult Development 21 (2014), bls. 30–42. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.