Saga


Saga - 2014, Síða 74

Saga - 2014, Síða 74
minningu í munn þegar um löngu liðna atburði er að ræða. Um sögulega innlifun hefur verið mikið fjallað, ekki síst sem áhrifaþátt í sagnfræðirannsóknum og þó einkum í sögukennslu. Á þeim vett- vangi snýst málið m.a. um hlut tilfinninga (samúðar, tilfinningalegr- ar innlifunar) og þekkingar á aðstæðum og samhengi.30 Bandaríski sagnfræðingurinn Natalie Zemon Davis hefur rakið dæmi um verðugar athuganir leikara sem léku í bíómynd um svipahrappinn Martin Guerre sem lék listir sínar í Suður-Frakklandi á 16. öld. Sumir leikaranna höfðu lesið sér vel til og reyndu að ljá framferði persónanna trúverðugleika. Í því návígi komu þeir með athuga- semdir og hugleiðingar sem sagnfræðingnum þóttu vel til fundnar og juku skilning hennar á efninu.31 Af þessari umfjöllun má vera ljóst að mörg líkön hafa verið gerð af því sem kalla má eigið minni einstaklingsins. Allir þeir sem hér er vitnað til eru sammála um félagsleg einkenni þessa minnis; skynj- unin, minnið og minningin eru háð félagslegum aðstæðum og því síbreytileg. Síðan skilur á milli hvaða fíngreiningu menn vilja hafa á áhrifum umhverfisins og hve langt má að ganga í því að telja félagslegu minningarnar samsamast einstaklingnum. Tími og rúm hafa áhrif á gildi minninganna en ekki einungis það heldur einnig nálægð einstaklinganna við þátttakendur atburðanna. Þeir sem hrærast í sama rými og deila svipuðum gildum og viðhorfum hafa að jafnaði meiri möguleika að deila minningum, gera þær að eigin minningum, jafnvel að bæta í eyður. Það eru forréttindi sagn fræð - ingsins að geta notað sér slíkar minningar samtímis sem reynt er að greina tilkomu þeirra sem best. Sameiginleg minning og saga Hugmyndin um sameiginlegt minni (sameiginlega minningu, hóp- minningu) er alþekkt í fræðaheiminum og hefur raunar náð fótfestu út fyrir hann. Hugtakið er tæplega hundrað ára gamalt og frummót- þorsteinn helgason72 30 Jill Jensen, „Developing Historical empathy through Debate: An Action Re - search Study“, Social Studies Research and Practice 3:1 (2008), http://www. socstrp.org/issues/PDF/3, bls. 55–67; Darren Bryant og Penney Clark, „Historical empathy and Canada: A People’s History“, Canadian Journal of Education 29:4 (2006), bls. 1039–1064. 31 Natalie Zemon Davis, „Who owns History?“, Historical Perspectives on Memory (Helsinki: SHS 1999), bls. 28–29. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 72
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.