Saga


Saga - 2014, Síða 80

Saga - 2014, Síða 80
greina tengslin þar á milli varpaði Winter fram hugtakinu „söguleg endurminning“ (e. historical remembrance). Meginrannsóknarsvið hans er fyrri heimsstyrjöldin og hugtakið varð til í því samhengi. Í því felst áhersla á félagslegar og allajafna formlegar minningarat- hafnir. Söguleg endurminning sækir efnivið bæði í skjalfærðar frá- sagnir og munnlegar sögur þeirra sem lifðu atburðina. Hugtakið tekur tillit til gerendanna, sjálfverunnar, og sér minningu og sögu ekki sem nafnlausan straum. Sagnfræðingar taka þátt í þessari starf- semi en eru þó í minnihluta.43 Jay Winter kemur einnig fram með sögulega flokkun minninga- starfseminnar en með öðrum áherslum en Aleida Assmann. Hann greinir tvö vaxtarskeið minninga (e. memory boom), annað um og eftir aldamótin 1900 með forvígismönnum á borð við Sigmund Freud en Henri Bergson og Maurice Halbwachs bættust síðar í þennan hóp. Þá var fyrri heimsstyrjöldin afstaðin en hún hleypti af stað miklu flóði erfiðra minninga sem urðu að fá útrás og stungu í stúf við margar opinberar hetjusögur stríðsins. en minningaflóðinu var einnig stýrt af opinberum öflum og minningarnar snerust þá að mestu leyti um þjóðina og afrek hennar og þær voru styrktar með minnisvörðum og hátíðahöldum. Miklir hörmungatímar kalla á miklar minningar og hjá þeim sem lenda í þeim miðjum eru þær erfiðar áfallaminningar. Þær fengu heitið „shell shock“ eftir sprengjugný fyrri heimsstyrjaldar. eftir seinni heimsstyrjöld kom ný bylgja og lengi vel fór hún í farveg hetjusagna, einkum af andspyrnu því slíkar sögur hentuðu best til að byggja upp úr niðurlægingunni, segir Winter. Þessar minningar urðu þó engin flóðbylgja því flestir þögðu um það sem yfirgnæfandi var: ósigra, svik, misþyrmingar og útrýmingu. Sú þögn var ekki rofin fyrr en á áttunda áratugnum og síðan hef- ur ekki orðið lát á meðan vitni eru á lífi, segir Winter. Sem dæmi nefnir hann að minningar Ítalans Primo Levi um vist í Auschwitz, Se questo è un uomo (ef þetta er maður) komu út árið 1947 en bókin vakti ekki heimsathygli fyrr en eftir 1970 og nú hefur hún verið þýdd á fjölmargar tungur.44 vitnisburðurinn um útrýmingu gyð - þorsteinn helgason78 43 Jay Winter, Remember War. The Great War between Memory and History in the Twentieth Century. (New Haven: yale University Press 2006), bls. 91–1. 44 Álfrún Gunnlaugsdóttir gerir ítarlega grein fyrir þessu riti Primo Levi og ber saman við tvær aðrar frásagnir af vist í útrýmingarbúðum, „Í návist dauðans. Frá sagnir þriggja manna af dvöl sinni í fangabúðum nazista“, Ritið 3:3 (2003), bls. 9–52. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 78
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.