Saga


Saga - 2014, Blaðsíða 81

Saga - 2014, Blaðsíða 81
inga, helförina, komst ekki í hámæli fyrr en um þetta leyti. Þessi vitnisburður var siðrænn og fordæmandi að innihaldi og var sam- fara réttarhöldum víða um lönd. Í Frakklandi viku hetjusögur af andspyrnuhreyfingunni og de Gaulle fyrir minningum um framsal gyðinga í útrýmingarbúðir á dögum vichy-stjórnarinnar og talað var um vichy-heilkennið. Helfararminningar virtust sprengja ramma um vitrænar frásagnir sem hægt væri að hemja innan ramma hugs- unar sem hefur upplýsingu, þjóðernishyggju og nývæðingu að kjarna. Minningarnar slíta sundur heildstæða og línulega sagnfræði, verða uppreisn og and-saga, segir Jay Winter.45 eins og sjá má leggur Jay Winter áherslu á þjóðfélagsleg og póli- tísk einkenni og afl sameiginlegra minninga. Hann lýsir vel því hvernig þar geta orðið sviptingar, bæði vegna pólitískra hræringa og virkjunar í grasrótinni. vísindalega sagnaritunin getur ýmist farið á undan eða látið hrífast með straumnum. ofuráhersla Winters á minningarathafnir takmarkar athuganir hans en á móti kemur smitandi kraftur í röksemdafærslunni. Á Norðurlöndum hefur einnig átt sér stað endurskoðun minn- inga og sagnaritunar um hamfarir seinni heimsstyrjaldar og á svip - uðum tíma og Jay Winter greinir frá. Hetjusögur af andspyrnu eða hlutleysi (Svíþjóð) viku fyrir lýsingum á samkrulli við hernámslið, svikum og flækjum. Misjafnt var hverjir voru leiðandi í uppgjörinu, sagnfræðingar og aðrir fræðimenn, fjölmiðlar og einstakir gagn - rýnendur eða almannaraddir.46 Guðmundur Hálfdanar son sagn - fræð ingur vill setja Ísland innan sviga í þessu uppgjöri seinni heims styrjaldar því slíkt uppgjör hafi ekki átt sér stað hér á landi. Meginástæðuna telur hann vera að hin sterku erlendu áhrif á styrj- aldarárunum samræmist ekki þeirri frásagnarstefnu sem ríkjandi hefur verið á Íslandi, „the general storyline of the Icelandic national narrative“.47 Þetta hugtak er nálægt því að vera samheiti við sameiginlegar minningar (og sértegundir innan þeirra: þjóðminningar) og á því sviði hefur Guðmundur verið brautryðjandi á Íslandi. Á allra minning sem félagslegt fyrirbæri 79 45 Jay Winter, Remember War, bls. 19–36. 46 Nordic Narratives of the Second World War. National Historiographies Revisited. Ritstj. Henrik Stenius, Mirja Österberg og Johan Östling (Lund: Nordic Aca - demic Press 2011). 47 Guðmundur Hálfdanarson, „“The Beloved War“. The Second World War and the Icelandic National Narrative“, bls. 79–100. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.