Saga


Saga - 2014, Page 83

Saga - 2014, Page 83
Þessa aðferð og afstöðu kallar Sigurður „einvæðingu sögunnar“ og hefur boðað hana sem leið innan einsögunnar.53 Jafnframt greinir hann sig frá þeim sem ganga valdinu á hönd í þeirri trú „að þeir muni öðlast áhrif og völd ef þeir skrifa kennslubækur, yfirlitsrit eða taka þátt á einhvern annan hátt í að móta hið sögulega minni“.54 Páll Björnsson sagnfræðingur hefur fengist við minningarsjónar- hornið í verkum sínum, eins og nefnt verður síðar þegar þjóðminn- ing verður tekin til umræðu. Árið 2011, á 200 ára afmæli Jóns Sig - urðs sonar, kom út mikið verk frá hendi Páls sem fjallaði um minn- ingu þjóðhetjunnar frá andláti hans til útgáfuárs bókarinnar.55 Hann greinir frá einstaklingsminningu þeirra sem þekktu Jón og samspili hennar við sameiginlega minningu sem myndast og mótast í hóp - um og meðal þjóðarinnar, er sveigð og löguð að hagsmunum, hug- sjónum og löngunum þeirra sem þar koma að verki. verk Páls er ekki sameiginleg minning þjóðarinnar eða einstakra hópa, svo sem sagnfræðinga, heldur sagnfræðileg umfjöllun um sameiginlega minningu. Jafnframt getur bók hans haft áhrif á sameiginlegu minn- inguna. Þau áhrif geta þó verið af mismunandi tagi og ekki allt fyrir - sjáanlegt í þeim efnum. Í bókinni er ímynd Jóns forseta afbyggð og sundurgreind, stundum á írónískan hátt. Jafnframt er bókin í veg- legri og vandaðri útgáfu með fjölda litmynda, útgefin af virðulegu félagi með styrk frá „Afmælisnefnd Jóns Sigurðssonar“ á afmælisári þjóðhetjunnar. Áhrif hennar geta því hugsanlega orðið þau að styrkja ímynd og vægi Jóns Sigurðssonar í sameiginlegri minningu þjóðar- innar. Íslenskir bókmenntafræðingar hafa nýtt sér hugtök og hug- myndir úr minningafræðum á seinni árum. Þar hafa Gunnþórunn Guðmundsdóttir og Daisy Neijmann verið framarlega í flokki og ritstýrðu m.a. sérhefti Ritsins um minni og gleymsku árið 2013. Daisey hefur sýnt að sameiginleg minning Íslendinga um „blessað stríðið“ sé ekki einróma heldur megi finna annars konar minningar, önnur kynjasjónarmið og aðra frásögn en þá sem mest var haldið á minning sem félagslegt fyrirbæri 81 53 Sigurður Gylfi Magnússon, „The Singularization of History. Social History and Microhistory within the Postmodern State of knowledge“, Journal of Social History 36:3 (2003), bls. 701–735. 54 Sigurður Gylfi Magnússon, Sjálfssögur. Minni, minningar og saga, bls. 197. 55 Páll Björnsson, Jón forseti allur? Táknmyndir þjóðhetju frá andláti til samtíðar (Reykjavík: Sögufélag 2011). Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 81
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.