Saga


Saga - 2014, Síða 91

Saga - 2014, Síða 91
stýrir þú svá mjǫk undir veðr skipinu?“ Leifr svarar: „ek hygg at stjórn minni, en þó enn at fleira, eða hvat sjái þér til tíðenda?“ Þeir kváðusk ekki sjá, þat er tíðendum sætti. „ek veit eigi,“ segir Leifr, „hvárt ek sé skip eða sker.“ Nú sjá þeir ok kváðu sker vera. Hann sá því framar en þeir, at hann sá menn í skerinu. „Nú vil ek, at vér beitim undir veðrit,“ segir Leifr, „svá at vér náim til þeira, ef menn eru þurftugir at ná várum fundi, ok er nauðsyn á at duga þeim; en með því, at þeir sé eigi friðmenn, þá eigu vér allan kost undir oss, en þeir ekki undir sér“. Nú sœkja þeir undir skerit ok lægðu segl sitt, kǫstuðu akkeri ok skutu litlum báti ǫðrum, er þeir hǫfðu haft með sér. Þá spurði Tyrkir [förunautur Leifs], hverr þar réði fyrir liði. Sá kvezk Þórir heita ok vera norrœnn maðr at kyni: „eða hvert er þitt nafn?“ Leifr segir til sín. „ertu sonr eiríks rauða ór Brattahlíð?“ segir hann. Leifr kvað svá vera. „Nú vil ek,“ segir Leifr, „bjóða yðr ǫllum á mitt skip ok fémunum þeim, er skipit má við taka.“ Þeir þágu þann kost ok sigldu síðan til eiríksfjarðar með þeim farmi, þar til er þeir kómu til Brattahlíðar; báru farminn af skipi. Síðan bauð Leifr Þóri til vistar með sér ok Guðríði, konu hans, ok þrimr mǫnnum ǫðrum, en fekk vistir ǫðrum hásetum, bæði Þóris ok sínum félǫgum. Leifr tók fimmtán menn ór skerinu. Hann var síðan kallaðr Leifr inn heppni.5 ekki er vitað með vissu hver tengsl eru á milli þessara texta og hefur margt verið skrifað um það. en síðasta rannsóknin á því efni leiddi til þeirrar niðurstöðu að hvorki hefði höfundur eiríks sögu rauða stuðst við Grænlendinga sögu né höfundur Grænlendinga sögu við eiríks sögu rauða; þær væru skráðar um svipað leyti, líklega um aldamótin 1200.6 Í fljótu bragði séð virðist það benda til þess að sög- urnar séu báðar reistar á munnmælum, að hluta til ólíkum en að öðru leyti sameiginlegum, og væri það þá mikilvæg vísbending um að sögurnar eigi rætur í sögulegum veruleika. Að vísu hefur Helgi Skúli kjartansson varpað þeirri tilgátu fram að sögurnar af fundi og könnun vínlands séu reistar á dróttkvæðum vísum sem sagnahöf- undar hafi skilið á ólíkan hátt og stundum staðsett á ólík um stöðum hvers vegna var leifur eiríksson …? 89 4 Kristni saga. Útg. Sigurgeir Steingrímsson. Íslenzk fornrit 15:2 (Reykjavík: Hið íslenzka fornrita félag 2003), bls. 30. Vínland er leiðrétting. Í hdr. er Vindland. 5 Grænlendinga saga. Útg. Matthías Þórðarson. Íslenzk fornrit 4 (Reykjavík: Hið íslenzka fornrita félag 1935), bls. 253–254. 6 Ólafur Halldórsson, Grænland í miðaldaritum (Reykjavík: Sögufélag 1978), bls. 398–400. 7 Helgi Skúli kjartansson, „*vínlandsvísur. enn ein heimildin farin forgörðum? (eða bara ábyrgðarlítil hugdetta — með býsna ábyrgri fótnótu þó.)“ Ægisif reist Berg ljótu Soffíu Kristjánsdóttur fimmtugri 28. september 2000 (Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen 2000), bls. 48–49. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.