Saga


Saga - 2014, Síða 105

Saga - 2014, Síða 105
Þó að efni bókarinnar Fjarri hlýju hjónasængur sé í grunninn ástir og örlög, refsirammar og dómar, er svið hennar býsna vítt því einnig er hér rætt um landshagi og tíðarfar og dregnar eru fram nýjustu rannsóknir í íslenskri söguendurskoðun. við sögu koma líka grískir harmleikir og María Stúart Skotadrottning sem barnung var föstnuð frönskum prinsi. Sú saga sýndi hvernig höfðingjar ráðstöfuðu börn- um sínum, jafnvel á barnsaldri, til að tryggja völd sín og auð. Líka á Íslandi. „konur voru ráðstöfunargóss ætta sinna, eins konar jarð - tengd kjarabréf sem reynt var að fá sem besta ávöxtun á“, skrifar Inga Huld.10 Inga Huld skrifaði Fjarri hlýju hjónasængur af ástríðu og inn - lifun. Hún notaði ekki aðeins opinberar og „viðurkenndar“ heim- ildir, eins og fornbréfasöfn, annála og dómabækur, heldur einnig þjóðsögur og munnmæli. Þá nýtti hún sér túlkanir skálda á þekkt- um atburð um og mannlegu eðli. Þannig tefldi hún saman ólíkum heimildum og vitnisburði; annars vegar opinberum heimildum, skráðum af valdsmönnum og römmuðum inn í löggjöf hvers tíma; hins vegar síður viðurkenndum heimildum á borð við munnmæli og þjóð sög ur. Að blanda þessum heimildaflokkum saman var í raun ekki viðurkennd aðferð á þessum tíma en Inga Huld gaf hins vegar lítið fyrir hefðbundnar hugmyndir um það hvernig ætti að skrifa sögu og viðurkenndi fúslega að það „að flétta þjóðsögum inn í verkið er hluti þess skáldlega sem ekki getur flokkast undir fræðimennsku.“ Að skrifa „skáldlega“ þarf þó ekki endilega að merkja að um uppspuna sé að ræða og því ekki sjálfgefið að slíkur texti sé ófræðilegur. Þetta vissi Inga Huld sem sagði texta sinn skrifaðan fyrir „almenna lesendur en heimildavinnan er sagn - fræði leg“.11 Þótt enn séu skiptar skoðanir á meðal fræðimanna um notkun og framsetningu sögulegra heimilda er fræðasamfélagið að sumu leyti sveigjanlegra í dag en fyrir rúmum 20 árum. Sagnfræðingar leyfa sér í auknum mæli að nota óhefðbundnar og fjölbreyttari heimildir við rannsóknir og túlkun, auk þess sem persónulegri skrif og nálgun er orðin viðurkenndari. einn þekktasti sagnfræðingur vesturlanda, sem jafnframt er áhrifamesti kenningasmiður kynjasögunnar, Joan W. Scott, hefur til dæmis kallað eftir meira hugarflugi og ímynd - hugleiðing um bókina fjarri hlýju … 103 10 Inga Huld Hákonardóttir, Fjarri hlýju hjónasængur. Öðruvísi Íslandssaga (Reykjavík: Mál og menning 1992), bls. 15. 11 „Ástir og örlög fólks eru efni í dramatík“, DV 2. desember 1992, bls. 16. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 103
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.