Saga


Saga - 2014, Page 108

Saga - 2014, Page 108
dómi í Sögu árið 1997 var bókin gagnrýnd fyrir ákveðið sundurleysi, að höfundar kæmu hver úr sinni áttinni og að aðeins tveir greina- höfundar væru sagnfræðingar — samt væri „efnið sagt vera kvenna saga.“18 Jafnframt að lítil sem engin tilraun hefði verið gerð til þess að tengja greinarnar, efnin, saman. Sjálfsagt hefði mátt gera betur í því efni, en ástæðan fyrir því að minnst er á þessar athuga- semdir hér í þessum texta er sú að Inga Huld brást við þessari gagnrýni með því að benda á vanda íslenskra kvenna- og kynja- sögurannsókna, vanda sem hún hafði sjálf glímt við öll þau ár sem það tók hana að vinna að og skrifa Fjarri hlýju hjónasængur. Nefni - lega skortur á frumrannsóknum sem torveldað hefði sagnfræð ing - um að draga upp heildstæðar og samfelldar myndir af Íslands sög - unni frá sjónarhorni kvenna. Inga Huld spyr hvernig ósamstætt efni geti „komið prófessor við sagnfræðiskor Háskóla Íslands á óvart“ í ljósi þess að „saga kirkju og kvenna“ var hvergi „kennd í háskólan- um“ þegar undirbúningur hófst árið 1994 fyrir þá ráðstefnu sem bókin byggir á.19 Inga Huld var nefnilega alla tíð afar meðvituð um að mikið skorti á að saga kvenna hefði fengið þá stöðu sem henni ber í samfélagi fræðanna og var aldrei rög við að láta þá skoðun í ljósi. Árið 2001 kom út bókin Kvennaslóðir. Rit til heiðurs Sigríði Th. Erlendsdóttur sagnfræðingi, en Sigríður varð fyrst til þess að kenna kvennasögu við Sagnfræðideild Háskóla Íslands haustið 1982. Inga Huld átti hugmyndina að bókinni, eftir að hafa lent á spjalli við Sigríði í Bernhöftsbakaríi. Hún var svo einn ritstjóra verksins og skrifaði auk þess grein í bókina um Guðríði Þorbjarnardóttur, þá (að sögn) víðförlu konu, og goðsagnir tengdar henni. Inga Huld tók þátt í norrænu samstarfi, sótti nokkrar ráðstefnur norrænna kvennasögufræðinga, þar sem hún flutti erindi um konur ofan af Íslandi, og skrifaði grein um félagsstarf og köllun kvenna á Íslandi um aldamótin 1900 í norræna safnritið Gender and Vocation. Women, Religion, and Social Change in the Nordic Countries, 1830–1940, sem út kom árið 2000. Tengsl kvenna og trúar voru Ingu Huld hug- leikin og undir lok starfsævinnar vann hún að rannsókn á trúar - erla hulda og sigrún106 18 Inga Huld Hákonardóttir, „konur og fræðimenn“, Saga XXXvI (1998), bls. 243– 246. Sjá einnig Helgi Þorláksson, „konur og kristsmenn“ [Ritdómur], Saga XXXv (1997), bls. 241–247. 19 Inga Huld Hákonardóttir, „konur og fræðimenn“, Saga XXXvI (1998), bls. 243– 246, hér bls. 245. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 106
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.