Saga


Saga - 2014, Blaðsíða 112

Saga - 2014, Blaðsíða 112
textabútur er tilgreindur á bls. 154–155 í ritgerð Sigurgeirs Guðjónssonar sem hér er til umfjöllunar: Aðbúnaður geðveikra á Íslandi og umbætur yfirvalda fyrir daga geðspítala. Rúmlega 200 manns! Tekur því að rannsaka þvílíkt smáræði? Hvaða gagn gerir slík þekking? Til samanburðar um hugsanlega nytsemi nefni ég doktorsvörn hér við skólann í síðustu viku um skerta hugsanastjórn og uppáþrengjandi hugs - anir í tengslum við áráttukennda hegðun og svonefnda þráhyggjuröskun. Niðurstöður voru á þá leið að vandlega hönnuð „hugsanastjórnunarverk- efni“ gætu nýst til skilnings á vandanum, væntanlega með það fyrir augum að hægt verði að kveða niður neikvæðar hugsanir og þar með vanlíðan inn á við og vandræði út á við. Geta má nærri að slík úrræði munu í framtíðinni bæta líðan geðsjúklinga — og það leiðir hugann að tileinkunarorðum þeirrar ritgerðar sem hér er til umræðu, nefnilega á bls. 8: „Ég vil tileinka rannsókn- ina geðsjúku fólki sem lifði þá tíma þegar þekking lækna og annarra fag- stétta á geðsjúkdómum var takmörkuð og aðbúnaður geðveikra oft slæmur. okkur ber að hugsa um þessa einstaklinga nú þegar aðstæður fólks eru yfir- leitt betri og meiri möguleikar að gera líf þeirra sem þjást af geðsjúkdómum þolanlegra“. Hér má spyrja: Getur rannsókn á geðveiki á 19. öld, og þar af leiðandi skilningur á umræðu sem þá fór fram, á einhvern hátt lagt samtíma okkar lið um sömu atriði? I Hefð er fyrir því að fyrri andmælandi reifi efni ritgerðar sem lögð er fram til doktorsvarnar og er það gert í þágu áheyrenda sem hafa ekki lesið verkið ennþá. Ég mun nú segja fáein orð um hvern kafla og hrósa því sem vert er að hrósa en jafnframt nefna atriði sem rétt þykir að finna að, og verða hin þungvægustu tekin betur fyrir í framhaldinu — af okkur báðum. Fyrst er þess að geta að heiti ritgerðarinnar er nokkuð misvísandi, því boðuð er umfjöllun um aðbúnað geðveikra fyrir daga geðspítala, það er árið 1907, en upphafið er óskilgreint. Í raun hefst umfjöllun undir lok 18. aldar, eins og reyndar er útskýrt strax á bls. 9, og undarlega fátt er sagt um fyrri aldir, þótt nefnd sé umfjöllun (bls. 17–19) sem hefði mátt nýta sem baksvið. Ég furða mig einkum á því að ekki skuli nefndur sá merki vitnisburður um sturlun sem er píslarsaga séra Jóns Magnússonar á eyri í Skutulsfirði frá vetrinum 1658–1659, en þar segir meðal annars: „Þá bar svo við að sú fluga sem yfir mér flökti og flaug að andlitinu en ég skyrpti við henni, þá hvarf hún mér undir eins frá sjónum og vissi ég þá ekki betur en svo að finna sem hvolpur eða þess háttar kvikindi skriði upp og ofan í kviðnum og lífinu innvortis, hvað að varaði langa stund dags“.1 andmæli110 1 Píslarsaga séra Jóns Magnússonar. Útg. Matthías viðar Sæmundsson (Reykjavík: Mál og menning 2001), bls. 84. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.