Saga


Saga - 2014, Síða 119

Saga - 2014, Síða 119
kostnaðar við gæslu á N.P. Larsen frá Ísafirði og árið 1892 vegna Önnu Þ. Björnsdóttur, en bæði töldust vera geðveik.4 Fjórir karlar og þrjár konur á sex árum! Sé blaðað í bréfadagbók amtmanns í vesturamti bætast fjórir karlar við bara árið 1887. Þá um vorið sendu borgarstjórnarskrifstofurnar í kaupmannahöfn (köbenhavns Magistrat) reikninga vegna legu Gunnars Bachmanns, Sigurgeirs Lúðvíkssonar, sem hafði gefið upp nafnið Carl Petersen, og Jóhannesar Jóhannessonar sem var farinn heilbrigður af St. Hans. Þann 15. ágúst 1887 var beðið um upplýsingar um einar Pétursson snikkara „er liggur veikur á geðveikraspítalanum í kaupmannahöfn“, eins og segir í bréfadagbók.5 Nú er einar ekki dæmigerður, því hann var við trésmíðanám í kaupmannahöfn þegar hann í júní þetta ár sturlaðist og var handtekinn á götu, lagður inn á borgarspítalann og síðan fluttur á St. Hans, en ég efast ekki um að svipuð bréfaskipti megi finna um sjúklinga sem komu þangað og á aðrar stofnanir frá Íslandi. Þriðju deild borgarskrifstof- unnar í kaupmannahöfn var mjög í mun að fá allan kostnað greiddan og í einars tilviki átti Flateyjarhreppur að borga, enda var einar fæddur og upp- alinn í Skáleyjum — 29 ára þegar þetta gerðist. Athugun leiddi líka í ljós að í borgarskjalasafni kaupmannahafnar eru allmikil gögn frá St. Hans, þar á meðal sjúkraskrár, og má meðal annars sjá að einar talaði blöndu af íslensku og dönsku sem var „ikke let forstaaelig“, eins og þar segir. Hann var 62 kíló þegar hann var lagður inn og léttist um sex kíló fyrsta mánuðinn.6 Þetta til umhugsunar. v Að síðustu vík ég að því sem ég myndi vilja nefna gagnrýnislausa notkun sagnaþátta um nafngetið fólk sem var veikt á geði. Um þjóðsögur, sem dokt- orsefni nýtir hugvitssamlega og leggur vandað mat á, segir á einum stað: „Sama gildir um margar íslenskar þjóðsagnir að oft má finna sannleikskorn í þeim“ (bls. 97). Það á þá við um staðreyndir málsins og tekur doktorsefni dæmi af slíku, en hvers vegna beitir hann ekki sams konar greiningu á sagnaþætti og sögusagnir, sem oftast eru miklu yngri en fólkið sem um er rætt? Þannig er vísað í magnað bréf séra Björns Þorvaldssonar í Stafafelli í andmæli 117 4 Þjóðskjalasafn Íslands. Skjalasafn stiftamtmanns. Bréfadagbók 1883–1887: 1884 nr. 855 (elsabjörg), 872 (Jónas), 979 (Pétur), 1887 nr. 425 (Jóhannes), 847 (Pétur aftur); Bréfadagbók 1887–1892: 1888 nr. 78 (Margrét), 1890 nr. 220 (Larsen), 1892 nr. 260 (Anna). 5 Þjóðskjalasafn Íslands. Skjalasafn vesturamts I, 21. Bréfadagbók 1887–1893, nr. 60 og 276–277 (Gunnar), 176, 296 og 419 (Sigurgeir), 203 (Jóhannes), 279, 313, 375 og 418 mm. (einar). 6 köbenhavns Stadsarkiv. St. Hans Hospital. Patientregister C 1885–1904: Pjettur - son, einar. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 117
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.