Saga


Saga - 2014, Side 125

Saga - 2014, Side 125
III Fróðleg og jafnvel á köflum spennandi er lýsing doktorsritgerðar á aðdrag- anda að stofnun geðspítalans á kleppi. Það er nokkuð dramatísk frásögn þar sem margar persónur koma við sögu. Sérstaklega staldrar lesandi við framlag Christians Schierbeck, sem er stórmerkilegt og kallar á rækilegri greinargerð. Undir aldamótin 1900 höfðu verið miklar umræður í landinu um nauðsyn þess að stofna geðspítala á Íslandi en lítið orðið úr fram- kvæmdum. Líklega óx mönnum kostnaðurinn í augum. en þá gerðist það árið 1901 að ungur danskur læknir, Christian Schierbeck að nafni, bauðst til að leggja fram 20.000 danskar krónur til að reisa spítalabygginguna, að vísu með nokkrum skilyrðum. Þetta tilboð kemur, liggur manni við að segja, eins og þruma úr heiðskíru lofti inn í hið íslenska samfélag. og lesanda verður á að spyrja: Hver var þessi maður og af hverju gerir hann landstjórninni þetta tilboð? við því er eiginlega engin svör að finna í ritgerðinni. Annar Schierbeck kemur einnig við sögu í ritgerðinni. Sá var Hans Jacob George Schierbeck og var landlæknir hér á árunum 1882–1895. Manni dettur ósjálf- rátt í hug að einhver tengsl séu á milli mannanna; voru þetta kannski feðgar? Nei, svo var reyndar ekki, en ég verð að viðurkenna að ég er hissa á að sameiginlegt nafn skuli ekki hafa vakið forvitni doktorsefnis. en ekkert varð af því að gjöfin yrði reidd af hendi. Christian Schierbeck dró tilboð sitt til baka ári síðar, að því er virðist, samkvæmt frásögn doktors - ritgerðar, vegna lítilla undirtekta. Fyrirhuguð gjöf Schierbecks mun þó hafa leitt til þess að lög um stofnun geðspítala voru sett á Alþingi sumarið 1901. Í grein í Þjóðólfi 27. júní 1902 — sem höfundur les ekki nógu nákvæmlega að mér finnst — er farið allítarlega í málið og fjallað um ástæður þess að Schierbeck dró tilboð sitt til baka. Má ráða af greininni að aðalástæðan hafi verið sú að frumvarpið hafði ekki enn hlotið staðfestingu konungs tæpu ári eftir að það var samþykkt á Alþingi. væntanlega tengist það einhverri vantrú af hálfu íslenskra yfirvalda, eins og höfundur drepur reyndar aðeins á í ritgerðinni. en hver ætli hafi verið ástæða þess? Tengist það kannski því að Schierbeck tókst að móðga Íslendinga með grein sem hann hafði skrifað í Illustreret Tidende árið 1900 og fjallaði í heldur gamansömum tón um höfuðstað landsins, Reykjavík? Þar segir meðal annars að í bænum séu tveir lögreglumenn, „annar með gleraugu en hinn gleraugnalaus“. Í Fjallkonunni 25. ágúst árið 1900 var svo öll forsíðan og meira til lögð undir grein sem heitir „Christian Schierbeck og Reykjavík“. Þar er fundið að flestu því sem Schierbeck segir um Reykjavík: „Jafnvel þótt hr. Schierbeck tali fremur hlýlega um Reykjavík, þá hefir hann samt ekki getað að sér gert að hæðast að flestu hér, þótt honum hafi verið vel tekið hvarvetna hér á landi; en þetta hefur lengst af brunnið við hjá Dönum …“ Þessara viðskipta Schierbecks og Íslendinga er í engu getið í ritgerðinni og verður það að teljast undarlegt því ætla má að þau séu ein ástæða þess andmæli 123 Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 123
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.