Saga


Saga - 2014, Qupperneq 132

Saga - 2014, Qupperneq 132
Sú almenna mynd sem Íris dregur af „hliðvörðum“, tengslanetum og keðjuflutningum er sannfærandi. Með tilviksrannsókn sinni á Thomsen- versluninni fjallar hún um samband danskra innflytjenda við uppruna- og búsetulandið. Þar er farið ofan í saumana á tengslaneti Ditlevs Thomsens og hvernig það var notað í þágu verslunarinnar, dönsku innflytjendanna og meirihlutasamfélagsins. Reyndar lýsir umfjöllunin um Thomsen-verslunina ekki síður starfsemi fjölþjóðlegs fyrirtækis en þjóðernistengslum við Dan - mörku. en Íris sýnir hversu mjög fjölskyldu-, félags- og viðskiptatengsl sköruðust. verslunin gegndi mikilvægu hlutverki í að viðhalda tengsla - netinu og fólksflutningum milli landanna. Þar nýtir hún sér kenningar Christinu Dahlede um tengslafléttu auk tengslanetarannsókna Uppsala - skólans svonefnda og fræðimanna eins og ylvu Hasselberg og Niklas Stenlås. Hún sýnir fram á að danskir kaupmenn hafi haft mikið um það að segja hvaða innflytjendur komu hingað (þótt þeir hafi alls ekki verið einráðir um það) í upphafi 20. aldar. Hins vegar fer hún ekki nánar út í sam- skipti „hliðvarða“ og innflytjenda, þ.e. tengsl danskra kaupmanna og starfs- manna þeirra af lægri stéttum. Það hefði styrkt ritgerðina ef tilgreind hefðu verið dæmi sem varpa ljósi á félagsleg áhrif þverþjóðlegra frumkvöðla meðal Dana. Afmörkun tímabilsins sem ritgerðin tekur til miðast ekki við ákveðna atburði. Höfundur rökstyður þá ákvörðun með því að vísa til þess að engar skyndilegar breytingar hafi orðið á félagslegri stöðu Dana fyrir lýðveldis- stofnun sem mörkuðu þáttaskil. Þannig eru fyrri mörkin, um alda mótin 1900, dregin aðallega vegna þess að þá var fámennur en afar áhrifamikill hópur Dana búsettur á landinu (rúmlega tvö hundruð manns). Síðari mörk- in, árið 1970, eru valin með tilliti til fólksfjölgunarþróunar, en þá er fjölgun sjötta áratugarins um garð gengin (um 2.200 Danir bjuggu hér árið 1960 þegar fjöldi þeirra náði hámarki) og eftir það fer þeim fækkandi (bls. 46). Afleiðingar réttindamissisins árið 1944 eru þá að fullu komnar fram. Í lok tímabilsins höfðu Danir misst þá sérstöðu sem þeir höfðu fyrr á öldinni og skáru sig ekki úr öðrum innflytjendahópum. Þar sem um félagssögulega rannsókn er að ræða má réttlæta þá leið að líta á tímabilið sem heild og binda það ekki við einstaka atburði. Þó má finna að því að hefja frásögnina árið 1900 án þess að gera meiri grein fyrir forsögunni og forsendum þeirrar stöðu sem Danir voru í um aldamótin. enn fremur má nefna að í ritgerðinni er fjallað um atburði eins og upp - kastið, fánatökuna og Sambandslagasamninginn — auk þess sem hamrað er á því að Danir hafi misst forréttindastöðu sína meðal innflytjenda árið 1944 — en ekkert farið ofan í saumana á þeim atburði sem doktorsefnið telur ritgerðina „hverfast um“, eins og hún orðar það, þ.e. lýðveldisstofn- unina (bls. 15). Það vekur þá spurningu hvers vegna látið er hjá líða að fjalla um viðskilnaðinn við Danmörku. Hér var um hápólitískt og menningar- sögulegt mál að ræða sem hafði mikil áhrif á samskipti danskra og íslenskra andmæli130 Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 130
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.