Saga


Saga - 2014, Side 140

Saga - 2014, Side 140
innan rannsókna á innflytjendum á Íslandi, og er einnig ætlað að vera þáttur í að spyrna á móti þeirri lífseigu stórsögu að hér hafi búið þjóð án allra tengsla við umheiminn. Þetta tekst ritgerðinni vel að uppfylla, bæði með nákvæmri útlistun á áhrifum Dana hér á landi á ýmsum sviðum íslensks samfélags, og með því að benda á að lagaleg skilgreining á því hverjir eru innflytjendur hefur breyst í gegnum söguna. eins og texti ritgerðarinnar leggur áherslu á býður slík greining upp á samanburð og frekari rannsóknir síðar meir á stöðu annarra innflytjendahópa. Þótt hugtök tengd rannsóknum á innflytjendum séu notuð á frjóan og áhugaverðan hátt er umræða um helstu kenningar hvað varðar innflytj - endur og hlutverk í nýju landi nokkuð ruglingsleg á köflum. ef til vill hefði verið gagnlegt að staðsetja nálgunina enn betur út frá kenningalegri umræðu um hugtökin assimilation og integration sem hafa verið mörgum fræðimönnum mikilvæg, en oft er talað um að assimilation-módelið hafi verið ráðandi til 1970 og þá hafi verið teknar upp integration-hugmyndir sem leggja meiri áherslu á að innflytjendur eigi rétt á að halda í eitthvað af sínum menningareinkennum.9 Í ritgerðinni er sagt að assimilation-módelið hafi verið „ríkjandi í orðræðu vesturlanda um innflytjendur síðustu áratug- ina“ (bls. 26), sem er kannski fullmikil einföldun. Gagnlegt hefði verið að útskýra nánar hvernig hugtökin hafa verið notuð sögulega og hvers vegna hugtakið integration tók við af assimilation. Fræðimenn hafa til dæmis bent á að þessi tvö hugtök hafa ekki verið notuð á markvissan hátt og stundum í raun og veru bæði yfir sama hlutinn.10 einnig má gagnrýna að enda þótt textinn vísi í upphafi til áhrifa fræði - legrar umræðu um innflytjendur á höfundinn mætti vísa meira í lykil - fræðimenn á því sviði á Íslandi og nota þær á markvissari hátt í greiningu á efninu. Hér má sérstaklega nefna, að öðrum ólöstuðum, verk Unnar Dísar Skaptadóttur og Hönnu Ragnarsdóttur. Það hefði þannig styrkt rannsóknina enn frekar að setja hana í nánara samhengi rannsókna á innflytjendum og fordómum í íslensku samhengi og vera í samræðum við fræðilega umræðu um þetta svið hér á landi. Sú nálgun sem beitt er við rannsóknir á innflytjendum í ritgerðinni er talsvert nýmæli, að því leyti að hér er um að ræða hóp sem stóð í valda- tengslum sem eru mjög ólík þeim sem venja er að fjalla um í rannsóknum á borð við þessa. Þessi valdatengsl eru þó rædd að mjög takmörkuðu leyti í ritgerðinni. Mjög stuttlega er minnst á eftirlendufræðin (bls. 87) og þá, eftir andmæli138 9 Ralph Grillo, „An excess of Alterity? Debating Difference in a Multicultural Society“, Ethnic and Racial Studies, 30:6 (2007), bls. 979–998. 10 Rogers Brubaker, „Return of Assimilation? Changing Perspectives on Immi - gration and Its Sequels in France, Germany, and the United States“, Ethnic and Racial Studies, 24:4 (2001), bls. 531–548, hér bls. 540; Ralph Grillo, An excess of alterity?, bls. 7. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 138
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.