Saga


Saga - 2014, Síða 160

Saga - 2014, Síða 160
eftir að Sögufélag seldi hús sitt við Fischersund hefur rekstur þess framar öllu snúist um útgáfumál: Sögu, ný rit og sölu eldri verka. Segir nú frá þessari starfsemi, fjármálum og öðrum mál - efnum sem ég rakti í skýrslu stjórnar og vek frekari athygli á hér. Að því loknu víkur sögunni að öðrum dagskrárliðum aðalfundar. Saga. Hausthefti Sögu, tímarits Sögufélags, kom út í desember 2013. Ritstjóri var sem fyrr Sigrún Pálsdóttir sagnfræðingur og í rit- nefnd sátu sömu fulltrúar og áður: Davíð Ólafsson, Már Jónson, Páll Björnsson, Ragnheiður kristjánsdóttir og Sveinn Agnarsson — öll sagnfræðingar og sá síðasttaldi hagfræðingur að auki. Þungamiðju heftisins mynduðu þrjár fræðigreinar. eggert Þór Bernharðsson skrifaði greinina „Friðrik, Agnes, Sigríður og Natan. Heimilda - grunnur morðbrennunar á Illugastöðum 1828.“ eggert fór þar yfir tiltækar heimildir um þann atburð og varpaði fersku ljósi á hann. erla Hulda Halldórsdóttir skrifaði um hagnýtingu skriftarkunnáttu á Íslandi snemma á nítjándu öld og studdist þar við bréfaskriftir fjögurra skyldra kvenna á tímabilinu. Loks skrifaði Þór Whitehead grein sem nefnist „Ástandið og yfirvöldin. Stríðið um konurnar 1940−1941.“ Birtust þar í fyrsta sinn ýmsar samtímaheimildir um „ástandið“ svonefnda og viðbrögð stjórnvalda. vakti greinin tals- verða athygli, eins og reyndar skrif erlu Huldu og eggerts Þórs sömuleiðis. Tvær viðhorfsgreinar voru í hausthefti Sögu, eftir Helga Skúla kjartansson og Sigurð Hjartarson. Tvær voru athugasemdir sömu- leiðs en ritdómarnir fimm. Forsíðu tímaritsins prýddi hluti málverks Sigríðar einarsdóttur Magnússon af Málfríði, tík eiríks Magnús - sonar, eiginmanns hennar. vorhefti Sögu 2014 var dreift í maí undir óbreyttri ritstjórn og rit- nefnd. Þar var á forsíðu ljósmynd Ingibjargar Ólafsdóttur af systur sinni, Hallfríði, við klettaklifur í Tindfjöllum árið 1953. Burðar grein - ar ritsins voru þrjár eins og í síðasta hefti; Jóhanna Þ. Guðmunds - dóttir lýsti viðreisn garðræktar á Íslandi á seinni hluta 18. aldar og Guðmundur Hálfdanarson leitaði svara við þeirri einföldu en samt flóknu spurningu hvort Ísland hafi verið nýlenda. Loks birtist grein Sverris Jakobssonar, „Ísland til leigu. Átök og andstæður 1350− 1375.“ viðhorfsgreinar voru einnig þrjár. Helga kress tók upp þráð eggerts Þórs Bernharðssonar og fjallaði áfram um Natansmál. Saman gerðu Loftur Guttormsson og Helgi Skúli kjartansson ýmsar athugasemdir við nýlegar rannsóknir vilborgar Auðar Ísleifsdóttur á siðaskiptunum. Óðinn Melsteð kynnti til sögunnar umhverfis- af aðalfundi sögufélags 2014158 Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 158
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.