Saga - 2017, Side 86
til að miðla kerfisbundinni skömm, öðrum til varnaðar. Því er ekki
að undra að þær stúlkur sem hér um ræðir hafi ekki viljað fjalla
opinberlega um reynslu sína af slíkri fordæmingu.
Þó að skjölin veiti fyrst og fremst innsýn í innviði stjórnsýslunnar
gefa þau líka innsýn í hugarheim þeirra stúlkna sem lögreglan hafði
afskipti af. Þegar öllu er á botninn hvolft má þar heyra ástandsstúlk-
una, sem hingað til hefur sjaldan kvatt sér hljóðs, taka til máls. Sem
slík eru gögnin því ómetanleg heimild (þótt óvenjuleg sé) um hagi
ungra og einkum fátækra stúlkna í Reykjavík á fimmta áratug tutt-
ugustu aldar. Í gegnum yfirheyrslur Ungmennaeftirlitsins stíga þær
fram, hvort sem þær kvarta, ljúga, brotna niður, taka sinni refsingu
þegjandi eða ekki, segja frá högum sínum, ástamálum, stuldi og
spellvirkjum, plötukaupum, leigubílaferðum suður í Hafnarfjörð,
bíóferðum, kynlífi og misgóðu samkomulagi við fjölskyldu og vinnu -
veitendur. Druslulega til hafðar eða þokkalega til fara, varalitaðar
og yfirleitt nokkuð grunsamlegar.
Abstract
hafd í s e r la haf s t e in sdótt i r
yOUTH SURVEILLANCE AGENCy RECORDS AND THE IMAGE
OF THE „CIRCUMSTANCES“ GIRL
During World War II, Iceland was occupied by the British and later the Ameri-
can military. In order to prevent or control relationships between young
Icelandic women and the foreign troops, a Juvenile Court and, under the police,
a youth Surveillance Agency were established. The social tension created by
relationships with members of the foreign troops was referred to as the „Circum -
stances“ (ástand). More recently, in 2012, the seals were broken on documents
that had been preserved from the youth Surveillance Agency and its director,
Jóhanna knudsen. These records, for instance of investigations, interrogations
and court orders, now provide more specific insights into the ideology and oper-
ating procedures of these official bodies.
Taking advantage of this newly available information to illustrate how the
authorities dealt with the Circumstances, this article also observes that the
media, authorities and pressure groups interacted in various ways to cause rela-
„hún var með eldrauðar neglur og varir“ … 85
dýrin“, Tíminn 9. ágúst 1940, bls. 310; Jónas Jónsson, „„Ástandið í Reykjavík.“
Tvær leiðir til úrbóta“, Tíminn, 2. september 1941, bls. 350–351; „Skuggalegar
myndir af siðferði reykvískra kvenna“, Morgunblaðið 28. ágúst 1941, bls. 5.
Saga haust 2017 _11_(13.11.).qxp_Saga haust 2004 - NOTA 25.10.2017 12:54 Page 85