Saga - 2017, Qupperneq 119
aðar skipulega.2 En í skjalasöfnum þeirra stofnana og embættis-
manna sem tóku við, skrásettu og varðveittu bónarbréf frá þegnum
til konungs er að finna hundruð ef ekki þúsundir bónarbréfa til kon-
ungs frá Íslendingum sem leituðu á hans náðir til að fá úrlausn mál-
efna af ýmsu tagi.
Hjónaskilnaðir og þróun skilnaðarlöggjafar hér á landi er efni
sem lítið hefur verið rannsakað af íslenskum fræðimönnum. Nokk -
ur fjöldi bóka og greina hefur hins vegar verið skrifaður um hjóna-
skilnaði í sögulegu ljósi og þróun skilnaðarlöggjafar í Vestur-Evrópu
og á Norðurlöndum.3 Hér á landi hafa verið skrifaðar tvær BA-rit-
brynja björnsdóttir118
2 Í greininni er notað hugtakið leyfisveitingakerfi konungs og er það stytt þýðing
höfundar á danska hugtakinu Bevillings- og Dispensationsvæsenet. Sbr. J.
Nelleman, Ægteskabsskilsmisse ved kongelig bevilling. En retshistorisk undersøgelse
(kaupmannahöfn: H. Hagerup forlag 1882), bls. 1.
3 Sjá: J. Nellemann, Ægteskabskilsmisse ved kongelig bevilling; S. B. kitchin, A History
of Divorce (London: Chapman & Hall Ltd. 1912); Lawrence Stone, Road to
Divorce: A History of Making and Breaking of Marriage in England 1530−1897
(Oxford: Oxford University Press 1995); Graham kirkpatrick, „Incompatibility
as a ground for divorce“, Marquette Law Review 47 (1964); Max Rheinstein,
„Trends in marriage and divorce law of western countries“, Law and Con -
temporary Problems 18:1 (1953); William J. Goode, World Changes in Divorce
Patterns (London: yale University Press 1993); Glenn Sandström, „Socio-econo-
mic determinants of divorce in early twentieth-century Sweden“, The History of
the Family 16 (2011); Roderick Phillips, Putting Asunder: A History of Divorce in
Western Society (Cambridge: Cambridge University Press 1988); P. E. Müller, Om
adgang til skilsmisse. En principiel undersögelse med særligt henblik paa en eventuel
kodification af dansk skilsmisseret (kaupmannahöfn: G.E.C. GADS forlag 1911);
Helle Linde, „Skilsmisser í 1800-tallets københavn“, Københavns Kronik 50
(október 1990); Ivar Nylander, Studier rörande den svenska äktenskapsråttens
historia (Stokkhólmur: Almquist & Wiksell 1961); Hanne Marie Johansen,
Separasjon og skilsmisse i Norge 1536–1909: en familie- og retshistorisk studie
(Björgvin: Universitetet i Bergen 1998); Gerda Bonderup, „Skilsmisser i Århus
1645–1900“, Historie/Jyske samlinger 16:4. Ny rekke (1985–1987); Per Simonsson
og Glenn Sandström, „Ready, willing, and able to divorce: An economic and
cultural history of divorce in twentieth-century Sweden“, Journal of Family
History 36:2 (2011); Anette Jensen, „For at undgaae et liv mellem øgler og
drager. Om en ny praksis i behandlingen af separations- og skilsmissesager í
1800-tallet“, Fynske årbøger 2004; Kgl. Bibl. Kbh. (konunglega bókhlaðan í kaup -
mannahöfn). Gitte Brinkbæk, Skilsmissedom og separationsbevilling i køben -
havn fra Reformationen til 1826. Lovgivning, afgørelser og administration.
Cand.mag.-ritgerð í sagnfræði við kaupmannahafnarháskóla, 2005; Marja
Taussi Sjöberg, Skiljas, trolovning, äktenskap och skilsmässa i Norrland på 1800-talet
(Södertälje: Författarförlaget 1988).
Saga haust 2017 _11_(13.11.).qxp_Saga haust 2004 - NOTA 25.10.2017 12:54 Page 118