Saga - 2017, Page 144
ungs. Það er ekki ósennilegt að félagsleg staða Hólmfríðar, dóttur
virts prests, og tengsl hennar við mennta- og embættismenn hafi
auðveldað henni og Margréti prests ekkju að koma máli hennar á
framfæri og rétta boðleið til konungs. Ómótað lagaumhverfi um
úrlausn skilnaða með leyfi konungs (fyrir 1796) þegar Hólmfríður
fékk skilnað að borði og sæng kann að hafa átt þátt í því að fjárskipti
höfðu ekki enn farið fram árið 1790. Hólmfríður fór slypp og snauð
úr hjónabandinu og ungur sonurinn var sendur í fóstur. Frumkvæði
Hólmfríðar að skilnaði er vitnisburður um að hún hafi ekki talið sig
eiga að búa og sætta sig við ofbeldi af hendi eiginmanns síns.
Samskonar viðhorf endurspeglast á prestastefnu, sem fjallaði um
málið, og viðbrögðum þeirra manna sem aðkomu höfðu að málinu.
Rannókn á skilnaðarmáli Hólmfríðar leiddi í ljós að hér var um að
ræða fyrsta útgefna leyfi konungs til algörs skilnaðar hjóna með
búsetu á Íslandi eftir tímamótaúrskurð konungs sumarið 1790.
Abstract
bryn ja b jörnsdótt i r
ICELANDIC MOTHER AND DAUGHTER PETITION THE DANISH kING:
18TH-CENTURy DIVORCE BASED ON DOMESTIC VIOLENCE
Influenced by natural theory and the Enlightenment, marital dissolution became
more accessible in the Danish realm during the late 18th century. Royal dispensa-
tions were issued that freed spouses and individuals from the constraints decreed
in Frederik II’s Marriage Ordinance, which had entered into law following the
Reformation. The turning point towards freedom came when Crown Prince
Frederik (later king Frederik VI) granted a divorce by dispensation, on grounds
of incompatabilty, in June 1790 to spouses who had previously separated. A
month later an Icelandic clerical widow, Margrét Jóhannsdóttir, used her rights as
a subject to request the king for a divorce on behalf of her daughter Hólmfríður.
Hólmfríður had already been granted separation by dispensation in 1781 due to
her husband Þorsteinn Jónsson’s marital violence, even though violence and mar-
ital cruelty were not seen as legally valid reasons at that time. Hólmfríður
received a divorce by royal decree in June 1791, and a year later she was also
exempted from paying for the divorce certificate. Hólmfríður’s case sheds
valuable light on procedures of the Danish supplication system and its execution
in Iceland, including the roles of local authorities. As the records of the latter
reveal, they decided favourably on Margrét and Hólmfríður’s supplications.
Hólmfríður was however the first subject in Iceland to be granted divorce by
royal decree subsequent to the June 1790 turning point, and in fact was one of the
íslenskar mæðgur skrifa danakonungi 143
Saga haust 2017 _11_(13.11.).qxp_Saga haust 2004 - NOTA 25.10.2017 12:54 Page 143