Strandapósturinn - 01.06.2009, Blaðsíða 16

Strandapósturinn - 01.06.2009, Blaðsíða 16
14 Dagur 6. Bjartur og mjög fallegur dagur bauð okkur velkomin í morg- unsárið. Nú var haldið beint í suður því nú lá leið okkar til Bergen þar sem við vorum næstu nótt. Auðvitað var byrjað á hressandi morgunleikfiminni. Í þetta skiptið hélt ég reyndar að Guðlaug myndi gleyma henni. En hún klikkar ekki konan sú frekar en fyrri daginn og allir taka svo vel undir með henni og hlæja dátt. Síðan var sungið svo það var alltaf mikið fjör í rútunni hjá okkur. Fórum frá Förde kl. 9:30 á réttum tíma eins og alltaf. Keyrðum yfir Lange- landsdal í gegnum Sande og Gaular niður að Vadheim með fram Vadheimsfjorden að Sognefjorden, stærsta og dýpsta firði Noregs (1300 m djúpur), og keyrðum við aðeins með fram honum að Lavik þaðan sem við fórum með ferju yfir Sognefjorden til Oppe- dal Ytre. Enn var haldið áfram og nú var keyrt í gegnum þröngan dal sem heitir Fjordsdalen með fram fallegum bæjum og inn í Hörðaland, þar komum við niður úr hádölunum og fjöllunum í gegnum mörg göng og þröngan fallegan dal með mikið af trjám. Þá var farið með fram Masfjorden og áfram Romarheimsdalen að Romarheimsfjorden. Það eru margir smábæir á þessari leið til Bergen og þegar þang- að var komið fórum við á hótelið okkar, Augustin Hotel við C. Sundts-götu í gamla bænum. Þetta var mjög gott hótel með rúm- góðum herbergjum og góðri þjónustu, 4 til 5 stjörnu. Við fórum og keyrðum um borgina á meðan var verið að gera herbergin klár fyrir okkur, síðan var farið í göngutúra og mikið skoðað. Gamli bærinn var grandskoðaður, kirkjur skoðaðar, aðeins kíkt í búðir og á fiskimarkaðinn þar sem við fengum okkur smásmakk af ýmsu fiskmeti og síðan var farið með lest upp bratta hlíð í 320 m hæð að útsýnisstað sem heitir Flöyen. Þaðan er frábært útsýni yfir alla Bergen og ekki sveik veðrið okkur. Við fengum glaðasólskin og fínt veður svo að við vorum heldur en ekki heppin því sagt er að það séu ekki nema 50 dagar á ári sem eru þurrir í Bergen og við fengum einn af þeim. Að loknum góðum degi var bara slakað á um kvöldið. Dagur 7. Ræst kl. 7:00 í morgunverð og mæting í rútu kl. 9:00. Því fór nú verr að Höskuldur mætti 4 mínútum of seint svo að hann var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.