Strandapósturinn - 01.06.2009, Side 86

Strandapósturinn - 01.06.2009, Side 86
84 Morgunblaðið 5 greinar 2., 3., 17., 20. og 22. okt. (1963). Þjóðviljinn 4 greinar 2., 3., 20. og 22. okt. Tíminn 4 greinar sömu daga. Vísir 6 greinar 2., 3., 4., 12. og 21. okt. Alþýðublaðið 5 greinar 2., 3., 5., 20. og 22. okt. Ekki eru greinaskrifin tekin upp í heild hér. Veki lestur þess- arar samantektar forvitni einhvers til að vita meira, má sjálfsagt finna greinarnar í Landsbókasafni eftir þessum tilvísunum. 1 Mbl. 22. okt. Á sunnudaginn var hafði hennar hátign, Bagga skjald- bökudrottning, opinbera móttöku í Fiskifélagshúsinu við Skúlagötu. Þangað munu hafa lagt leið sína á þriðja þúsund manns og eru börn meðtalin. Virtist mikill áhugi hjá fólki að heilsa upp á Böggu frá Steingrímsfirði. Blaðamaður Mbl. kom þangað kl. 3 ½ og var þá stór biðröð við húsið og varð sumt fólk að bíða í 20 mínútur til að sjá skjaldbökuna, en stæðilegir lögregluþjónar héldu uppi reglu við dyrnar. Hér er talað um biðröð og ýjað að því að ekki hafi verið vanþörf á lögregluaðgerðum. Hvað var hér á seyði? Þetta allt saman á sér skýringu: Þegar Einar kom suður með skjaldbökuna vildu blaðamenn ólmir ná sambandi við hann. Fremstir í flokki þar voru Vignir Guðmundsson og Gestur Þorgrímsson og voru Einari vinsamlegir og hjálplegir. Heilluðu þeir Einar og taldi hann að þeir ætluðu að sjá alfarið um sýn- inguna. Sannfærðist hann algerlega um að hann þyrfti ekki að koma nærri undirbúningnum sjálfur. Við Björn bróðir höfðum verið dyraverðir við Akranes-sýninguna og buðumst til að sjá um dyravörsluna í Reykjavík, en Einar afþakkaði það með öllu. Við vorum því ekki á Reykjavíkursýningunni. „Nei, tað tarf ekki strákar mínir, ég hefur svo góða karla fyrir sunnan, Vignir og Gestur Torgrímsson sér um tað,“ sagði hann algerlega heillaður af fagurgala blaðamannanna. En var þetta annars nokkur fag- urgali, ekki bara vingjarnlegt viðmót sem Einar oftúlkaði svona ótæpilega? Nú leið að sýningunni 20. október. Bagga var ekki komin í Fiskifélagshúsið. Henni hafði verið komið fyrir í frystihúsi á Grandagarði að sögn Morgunblaðsins. Enginn maður sýndist
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.