Strandapósturinn - 01.06.2009, Blaðsíða 140

Strandapósturinn - 01.06.2009, Blaðsíða 140
138 ur, Albert Kindt. Barslundgaard hét búgarðurinn, nærri bænum Herning. Við getum sagt, að það hafi verið önnur matarmenn- ing á Jótlandi en ég átti að venjast í Moskvu. Á eftir var ég um tíma hjá bróður mínum, Jóni og konu hans, Edith, í Sønneregen í Søborg á Norður-Sjálandi. Jón var að ljúka tæknifræðinámi. Heim var ég samferða Jens Figved. Hann þekkti ég vel. Hérna er mynd af okkur Jens á göngu í Höfn. Götuljósmyndari tók mynd- ina, við vissum ekki af því. Jens og ég fórum með ferju til Óslóar og þaðan með lest til Bergen og svo heim með Lyru. Ég bjó um tíma á Njálsgötunni hjá Jens Figved og Önnu Margréti Halldórsdóttur, Dössu. Þar var ég fyrst, eftir að ég kom frá Rússlandi. Helgi Hálfdanarson kom oft til þeirra, var gamall bekkjarbróðir Dössu. Helgi Hálfdanarson var vinstrisinn- aður, en skipti sér annars ekki af pólitík, hann var í lyfjafræði og bókmenntum. Jens Figved var indælis maður, ljúfur, nokkuð einstrengingslegur, mjög atorkusamur, hann var aktions-maður, maður, sem fyrst og fremst dreif hlutina áfram, skipulagður í vinnubrögðum. Dæmi um það er bréf, sem hann sendi mér frá Lækjargötu 4 í Reykjavík, dags. 7. ágúst 1934, en þá var ég í Kaupmannahöfn hugsandi um skóla í Sovétríkjunum. Hann þakkar bréf, sem ég hafði sent honum og segir svo snarpt: „Mundu það, framvegis – að þegar þú skrifar, færðu svar, en ef þú skrifar ekki, færðu ekkert.“ Þá tók hann mitt bréf fyrir, lið fyr- ir lið, að mörgu var að hyggja, dreifingu Verkalýðsblaðsins, Rétts og Sovétvinarins í Danmörku; Jón Rafnsson var faglegur leiðtogi um málefni sjómanna, Hjalti Árnason sinnti faglegum málum líka, Einar hafði nóg með sín störf: „3. Jeg gerði Ara Guðmundsson, ábyrgan fyrir því að þjer yrði sendur allur andskotinn frá S. U. K. nú strax í dag. – 4. Jeg skal játa það – að jeg hefi ennþá ekki skrifað út – en svo er mál með vexti, að Eggert fer út núna með næstu ferðum til þess að dvelja þar lengi, honum ætla jeg að senda brjefið – og þú verður líka að tala við hann – hann er einsog þú veist sá lang besti í öllum slíkum málum. – 5. Jeg skal skamma Kristin Andrjesson fyrir þig – svo þú fáir það sem hann lofaði.“ Jens var fljótur til að kippa hlutum í lag, en ég tek ekki undir, að hann hafi verið góður í rússnesku eins og ætla mætti af sögum af honum.[23] Jens Figved og Jón Einarsson, sonur Einars skipherra, byrjuðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.