Strandapósturinn - 01.06.2009, Blaðsíða 139

Strandapósturinn - 01.06.2009, Blaðsíða 139
137 aði ekki illa um fólk, en hún minntist bara ekki á Benjamín, en það mátti ráða af bréfunum, að sambandi þeirra hafi verið lokið. Hún talaði um dóttur sína og hve mikið yndi hún hefði af henni. Þessa mynd af sér gaf hún mér, hún hefur ekki verið prentuð áður. Ég skrifaði henni tvö bréf frá Jótlandi og gaf henni aftur addressuna, sem ég myndi hafa í Kaupmannahöfn hjá Jóni, bróður mínum. Vera getur ekkert um, að Ásgeir Blöndal hafi heimsótt sig aftur. Hann gæti hafa gert það, Ásgeir var í Moskvu veturinn 1937–1938 á Lenínskólanum, en hann heimsótti Veru með mér, og við vorum víst einu Íslendingarnir auk Halldórs, sem nokkru sinni sáum Sólveigu Erlu, dóttur hennar; einhvers staðar á ég mynd af henni einni, litla krílinu. Halldór Kiljan Laxness sá ég aldrei í Moskvu, en ég hitti hann í Kaupmannahöfn, þegar hann var að fara austur og bað hann fyrir böggul til Veru, lét hann hafa heimilisfang hennar. Þetta var fyrir barnið, eitthvað þessháttar, minnir mig. Og bögglinum var hann líklegast að skila, þegar hann varð vitni að handtökunni, sem hann skrifaði um löngu seinna.[21] Reyndar segir Benjamín í bók sinni, að Halldór hafi komið við í Stokkhólmi á þessari leið sinni til Moskvu, og þar lét Benjamín Halldór hafa böggul, svo Halldór gæti skv. þessu hafa farið með tvo böggla til hennar í Moskvu, einn frá mér og annan frá Benjamín! Við í prentsmiðjunum eða prentmyndaskólanum urðum ekki varir við hreinsanirnar, engir hurfu þaðan, ekki svo lágt sett fólk. Einhver var að vísu ásakaður um að setja sand í vélarnar, og hann var látinn fara. Hreinsanirnar voru á meðal þeirra, sem voru í pólitíkinni hjá Komintern, á blöðum eins og DZZ, en hætt var að gefa DZZ út, nokkru eftir að ég fór frá Moskvu.“[22] Haldið heimleiðis „Ég sé í vegabréfi, að frá Rússlandi fór ég 10. október 1937 með lest til Turku og þaðan með ferju til Stokkhólms, og þangað kom ég 12. október. Í Stokkhólmi stoppaði ég í 4 daga. Þar var fullt af Íslendingum, Benjamín var þar, Sölvi Blöndal, Halldór H. Jónsson, – þeim þótti Halldór H. fínn. Með lest kom ég til Kaupmannahafnar 16. október. Ég dvaldi í nokkurn tíma í Danmörku, var í mánuð úti á Jótlandi á búgarði hjá Sigrúnu, systur minni, og sænskum manni hennar, hann var verkfræðing-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.