Strandapósturinn - 01.06.2009, Side 65

Strandapósturinn - 01.06.2009, Side 65
63 fyrir hana, eða hennar afkomendur, að rekja þá sögu með sama hætti og hennar eigin sögu. Hafi Grænlendingasaga verið skrif- uð á undan Eiríkssögu eins og sumir fræðimenn ætla, er ekki ólíklegt að höfundur Eiríkssögu hafi af ásettu ráði farið fljótt yfir sögu Leifs, bræðra hans og annarra félaga þeirra. Hugsunin jafn- vel verið sú fyrst og fremst að bæta og gera frásögnina af Guðríði og Karlsefni fyllri en Grænlendingasaga greindi frá. Með hliðsjón af framansögðu mætti ætla að höfundar Vínlandssagnanna hafi haft trausta heimildarmenn, sem m.a. voru líklega afkomendur Guðríðar og Karlsefnis eins og áður getur. Ósamræmið má hugsanlega skýra með því að höfundarnir hvor um sig hafi einfaldlega haft mismunandi ásetning og/eða tilgang með ritun sagnanna. Misskilnings eða ónákvæmni gætir þó greinilega hjá þeim í mörgum atriðum og jafnvel vanþekkingar og má í því sambandi benda á nokkur dæmi: – Í Eiríkssögu er Leifur sagður hafa lent í hafvillum á leið frá Noregi til Grænlands og þá fundið Vínland. Ekki er í Eiríkssögu minnst á sérstaka leitarferð Leifs að löndum þeim sem Bjarni Herjólfsson fann/sá (Labrador) að því er Grænlendingasaga segir. Með ólíkindum er að höfundar sagnanna, eða heimildarmenn þeirra, hafi ekki vitað um meginstaðreyndir í þessum efnum. – Grænlendingasaga segir frá sérstakri ferð Þorvaldar Eiríks- sonar til Vínlands eftir ferð Leifs, en áður en Karlsefni fór í sína ferð. Þorvaldur lét lífið í þeirri ferð og hefur því ekki verið með í ferð Karlsefnis nokkrum árum síðar, eins og Eiríkssaga greinir. Þorvaldur gefur Kjalarnesi nafn af sér- stöku tilefni segir Grænlendinga saga, en Eiríkssaga nefnir ekki Þorvald á nafn í sambandi við nafngift Kjalarness, segir aðeins að þeir Karlsefni hafi þangað siglt og róið þar í land, á leið sinni suður til Straumfjarðar og fundið skipskjölinn sem Þorvaldur er sagður hafa misst í skipsstrandi sínu í sinni merku könnunarferð og Grænlendingasaga greinir ítarlega frá. – Grænlendingasaga segir ekki frá ferð Karlsefnis til Straum- fjarðar og Hóps og gefur jafnvel í skyn að hann hafi ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.