Strandapósturinn - 01.06.2009, Blaðsíða 70

Strandapósturinn - 01.06.2009, Blaðsíða 70
68 uðu landið og fóru suður fyrir Kjalarnes allt að Krossanesi, þar sem Þorvaldur féll og var grafinn að kristnum sið. Mjög líklegt verður að telja að þessir staðir hafi verið á norðan- og aust- anverðri Bretoneyju þar sem staðháttum svipar mjög til lýsinga Grænlendingasögu (P.B.). Sagan getur þess jafnframt að áður en leiðangur Þorvaldar hélt til baka heim á leið öfluðu þeir sér vínberja, væntanlega á Vínlandi Leifs. Ferðum Þorfinns karlsefnis og félaga þeirra hjóna er allvel lýst í Eiríkssögu rauða og í reynd lítil ástæða til að draga meginefni þeirrar frásagnar í efa, þó hvergi hafi verið sannað að hann hafi komist alla leið til Straumfjarðar og dvalið þar allt að þremur árum og farið nokkurra mánaða ferð að sumri til alla leið vest- ur til Hóps. Margt bendir til þess að þetta hafi verið mögulegt tímans vegna og að nauðsynleg siglingatæknileg þekking hafi verið þeim félögum tiltæk og sjálfsagt verið þeim í blóð borin. Telja verður því að allar nauðsynlegar forsendur fyrir þessari löngu ferð Karlsefnis hafi verið til staðar og af þeirri ástæðu ekki ástæða til að hafna því að ferð hans hafi verið farin og verið í megindráttum með þeim hætti er Eiríkssaga greinir frá. Páll Bergþórsson veðurfræðingur hefur lagt fram tilgátur um hvar dvalarstaðir Leifs, Þorvaldar og Karlsefnis hafi verið, þar með talin Kjalarnes og Krossanes þar sem Þorvaldur var grafinn. Ætti því væntanlega með tiltölulega litlum rannsóknum, t.d. með jarðsjá, að vera hægt að ganga úr skugga um hvort ástæða gæti verið til að fara í nákvæmar rannsóknir á einum eða fleiri þessara staða. Ef þeir finnast einn eða fleiri, sem eðli málsins samkvæmt verður þó að teljast nokkuð óvíst, en engan veginn útilokað, væri kominn enn frekari sönnun fyrir því að Vínlandsferðirnar hafi verið farnar og með þeim hætti er Vínlandssögurnar tilgreina. En hvernig svo sem þessu var varið verður að teljast furðulegt að Grænlendingasaga segi ekki frá óblíðri veðráttu og vænt- anlega hörðum og snjóþungum vetri á Nýfundnalandi, eftir góðviðri sumarsins og haustsins á Vínlandi. Kuldi og snjór hlýtur að hafa valdið Leifi og félögum talsverðum erfiðleikum og von- brigðum, þó þeir væru að vísu ýmsu vanir frá Grænlandi. Harður vetur var auðvitað ekki það sem Vínlandsfararnir leituðu að, eða bjuggust við eftir góðviðri síðsumarsins og haustsins á Vínlandi. Þvert á móti ætluðu þeir að leita góðra landkosta, landsvæða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.