Strandapósturinn - 01.06.2009, Síða 98

Strandapósturinn - 01.06.2009, Síða 98
96 áleiðis yfir Laxárdalsheiði og yfir Laxá þar sem heiðarvegurinn lá yfir ána, þar er ekkert gil og því auðvelt yfirferðar. Svo var haldið út með ánni að vestan niður hjá bænum Laxárdal út á þjóðleið- ina. Þó Laxá sé allajafnan lítið vatnsfall hefur það blekkt marga. Áin hefur stórt vatnasvæði og vex ótrúlega fljótt í rigningum og vætutíð. Þar við bætist að hún getur lítið breitt úr sér vegna gilsins og verður því fljótt straumhörð og djúp og í vatnavöxtum algerlega ófær öllum. Nú er frá því að segja að í blaðinu Þjóðólfi 23. apríl 1897 er birt fréttabréf úr Bæjarhreppi í Strandasýslu. Höfundur frétta- bréfsins er ekki nafngreindur en undir stendur aðeins K. Mér þykir sennilegt að bak við þetta K sé Kristján Gíslason sem þá bjó á Borðeyri (1892–1904) en seinna á Prestbakka (1904–1927) er bróðir hans sr. Eiríkur Gíslason prófastur flutti frá Prestbakka að Stað. Kristján hafði verið sýsluskrifari hjá Sigurði E. Sverrissyni sýslumanni í Bæ áður en hann staðfesti ráð sitt. Hann var framarlega í öllum félags- og framfaramálum á þeim tíma í Bæjarhreppi og fyrsti formaður Kaupfélags Hrútfirðinga. Í áður- nefndu fréttabréfi er fyrst fjallað um verslunina á Borðeyri og hvernig hún hafi þróast, en þá voru liðin 50 ár frá því hún hófst. Þá er tekið fram að vegir á Ströndum séu víða torsóttir og sum- staðar illir yfirferðar. Það sé hins vegar kostur að flestir geti not- að sjóleiðina og er líklegt að kaupstaðarferðir hér í Hrútafirði hafi oftast verið farnar á bátum væri hægt að koma því við. Þá kemur einnig fram í þessu fréttabréfi að menn hér í sveit séu stórum betur upplýstir en áður. Bóklestur sé mikill og sívaxandi, eins blaðakaup og margir lesi ósköpin öll. Ekki kemur það á óvart. Því árið 1865 stofnar Pétur Eggerts verslunarstjóri á Borðeyri Lestrarfélag Hrútfirðinga og keypti bækur fyrir það, bæði íslenskar og danskar. Naut hann til þess stuðnings Jón Sigurðssonar sem sendi Lestrarfélaginu bækur frá Kaupmannahöfn. Í bréfi til Jóns Sigurðssonar, dagsettu 29. febrúar 1868, kemst Pétur svo að orði um Lestrarfélagið: „Seigt og fast hefur gengið um að koma Lestrarfélaginu hér á, en af því að nú eru að kalla allir bændur hér í firðinum gengnir í það vona ég að það deyi ekki út af í bráð.“ Síðan kemur að Laxá og brúargerðinni og þykir mér hæfa að taka orðréttan kafla úr fréttabréfinu um það mál. „Það á vel við að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.