Strandapósturinn - 01.06.2009, Blaðsíða 113

Strandapósturinn - 01.06.2009, Blaðsíða 113
111 pípuna í munninum, og reykjarstrókarnir stóðu frá honum við annað hvert skref. Það minnti mig á tvígengismótorbátana á Steingrímsfirði. Fyrst fór ég á námskeið í Barnaskóla Reykjavíkur hjá Hallgrími Jónssyni og öðrum Hallgrími, líklegast Jónassyni, sem oft var í útvarpinu. Ég tók inntökupróf í Menntaskólann það sama vor og slapp inn. Þetta var í fyrsta sinn, sem fyrirmælum Jónasar frá Hriflu var beitt, um að ekki yrðu teknir nema 25 nemendur á ári í Menntaskólann í Reykjavík, en 40–50 reyndu í þetta sinn. Þau, sem ekki náðu, fóru flest í Ágústarskólann, og sum þeirra komu svo seinna upp í MR. Sumarið 1928 var ég á síld á Siglufirði, á Bakka hjá Óskari Halldórssyni. Var mest í sendiferðum með mat fyrir mannskapinn.“ Hve margir af jafnöldrum þínum úr Strandasýslu fóru þá suður í lang- skólanám? „Enginn. Ég man ekki eftir neinum. Tryggvi bróðir bauðst til að sjá mér fyrir húsnæði og fæði, gefa mér að éta. Engin af ferm- ingarsystkinum mínum fór í langskólanám. Þetta voru allt borg- arbörn, sem þarna voru, nema ég man eftir Þórarni Guðnasyni, hann var úr sveit, og seinna kom Sigurður Guðmundsson.“ Og hvernig var Reykjavík? „Mér fannst hún ótrúlega stór. Ég var í Þingholtunum, ekk- ert var þá byggt sunnan við Njarðargötu nema Landspítalinn. Á Skólavörðuholtinu var Hnitbjörg ein og Skólavarðan, en hún var rifin nokkru síðar. Eina sögu get ég sagt, sem sýnir, hvernig atvik- in haga lífinu. Haðarstígur liggur skammt frá Njarðargötunni, og þar áttu þeir heima Eyþór Dalberg og Sigurður Ingimundarson, báðir ribbaldar, sem „terroriseruðu“ umhverfið. Auðvitað þótti þeim sjálfsagt að ráðast á mig, sveitalubbann nýkominn í bæinn. Eitt sinn sátu þeir fyrir mér á horni Baldursgötu og Freyjugötu, en ég var þaulvanur áflogum á Hólmavík, og með einhverri heppni tókst mér að hafa þá báða undir. Ég sá eftir að hafa ekki lamið þá, en slíkt var ekki til siðs á Hólmavík. Ég náði góðu gagn- fræðaprófi 1931, og Lærdómsdeildin tók við. Þegar kom að því að velja, hvort ég ætti að fara í máladeild eða stærðfræðideild, valdi ég stærðfræðideildina. En þá frétti ég, að þeir Eyþór og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.