Strandapósturinn - 01.06.2009, Blaðsíða 93

Strandapósturinn - 01.06.2009, Blaðsíða 93
91 Þessar Morgunblaðsgreinar má nú lesa á Netinu svokallaða. Þar kemur helst fram: Mbl. 15. feb. Tveir hákarlasjómenn á Vopnafirði, bræðurnir Ágúst og Sigurjón Jónssynir, urðu varir við einhverja skepnu við Skálasker. Henni er talsvert lýst, hnýðum hennar, tveimur kömbum, svo og hegðun hennar og undarlegu sundlagi. Klukkutíma síðar sá bílstjóri í landi dýrið koma tvisvar úr kafi, en þeir bræður alls 5 sinnum á um það bil 15 mínútum. Síðan hvarf dýrið og sást aldrei meir. Mbl. 16. feb. Bræðurnir þvertaka fyrir þá tilgátu fiskifræðinga að þetta hafi verið brandháfur. Mbl. 20. feb. Birt er teikning af dýrinu eftir fyrirsögn sjónar- votta og nánari lýsingar þeirra. Bræðurnir komust næst dýrinu í um 20 m fjarlægð en bílstjórinn 200–250 m. Mbl. 22. feb. Síðasta greinin birtir nokkrar teikningar og álit Ingimars Óskarssonar og Jóns Jónssonar fiskifræðings. Þar eru nefndir risasmokkfiskar og sæslöngur. Mestur hluti greinarinnar er þó helgaður Þórbergi Þórðarsyni með viðtali við hann og tilvitnunum í hans merkilegu skrímslafræði. Hvergi er minnst á skjaldbökur í greinum þessum og verður ekki séð að nokkrum Íslendingi hafi dottið sá möguleiki í hug. Hins vegar má sjá eftirfarandi klásúlu í margnefndri grein Ævars Petersen: Hollenski skjaldbökufræðingurinn Brongersma taldi lýsingar benda til sæskjaldböku (bréf 16.8. 1967) og kemur þá leður- skjaldbaka helst til álita. Nú gæti farið að styttast í niðurstöðu? Vopnfirðingarnir komust 13. febrúar 1963 í kast við leð- urskjaldböku, skulum við segja. Almennt er talið að svona flæk- ingsdýr sem koma til Evrópu hrekist þangað frá Vestur-Indíum með Golfstraumnum. W.F. Hellner ATLAS 3, 1964 (bls. 44) sýnir glögga mynd af því hvernig grein af Golfstraumnum kemur vestan að Íslandi norðanverðu og endar mjög nálægt Langanesi. Þetta ætti að duga til að skýra, hvernig skjaldbaka gæti borist frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.