Strandapósturinn - 01.06.2009, Blaðsíða 143
141
og ég fékk Ingimund Eyjólfsson með mér, hann var áður hjá
Leiftri. Við leigðum húsnæði hjá Ofnasmiðjunni í Einholti, þar
byrjuðum við í maí þetta ár, 1943, með Litróf. Árið eftir fluttum
við á Grettisgötu 51b, í bakhús hjá Haraldi Péturssyni. Þar var
Litróf í 15 ár. Ingimundur fór úr fyrirtækinu, og 1959 seldi ég
starfsmönnunum tækin, þeir stofnuðu Prentmót, sem starfar
enn niðri á Vitastíg. Ég fékk ný tæki frá Þýzkalandi, setti þau
upp í húsnæði á Veghúsastíg. Þar var Litróf til 1964. Þá keypti
ég hæð í Einholti 2. Ég rak fyrirtækið til 1981–1982, þegar ég
seldi Konráði Inga Jónssyni það. Hann er núna með offsetprent-
smiðju inn við Sund.“
Heimildir
1) Minningar úr menntaskóla og meira en það. Strandapósturinn. Ársrit, 40. árg.,
2008, bls. 37–80. – Viðtalið var tekið í mörgum áföngum 2005–2009, en einkum
sumarið 2005. – Að sjálfsögðu voru ættfræðirit og önnur uppflettirit við hendina
og stuðzt við þau í viðtalinu, s. s. Strandamenn, Dalamenn, Stéttartal bókagerðar-
manna, Ættir þingeyinga, Ættir austfirðinga, Íslenzkar æviskrár; svo og grundvallarrit
um sögu verkalýðshreyfingar á Íslandi, Ólafur R. Einarsson. Upphaf íslenzkrar
verkalýðshreyfingar 1887–1901. Rvk. 1970 og Þorleifur Friðriksson. Við brún nýs
dags. Saga Verkamannafélagsins Dagsbrúnar 1906–1930. Rvk. 2007.
2) Þuríður Guðmundsdóttir. Skarað í glæður. Strandapósturinn. Ársrit, 7. árg., bls.
90–95, 1973. – Sigmar F. Torfason. Ættir Þórdísar Einarsdóttur. http://frontpage.
simnet.is/asbergi/aettir%20tordisar.htm
3) Bjarni Jónasson. Upphaf Skeggsstaðaættar. Svipir og sagnir. Þættir úr
Húnavatnsþingi. Akureyri 1948, bls. 98–102. – Bjarni Jónasson. Guðmundur ríki
í Stóradal. Svipir og sagnir. Þættir úr Húnavatnsþingi. Akureyri 1948, bls. 103–
114. – Sendibréf Árna Árnasonar, héraðslæknis, til Magnúsar Magnússonar á
Hvítadal, dags. 15. janúar 1919.
4) Guðbrandur Magnússon. Tryggvi Magnússon listmálari. Strandapósturinn. Ársrit,
8. árg., bls. 46–54, 1974.
5) Ólafur Grímur Björnsson. Hallgrímur Hallgrímsson, III. Gagnfræða- og
Menntaskólinn á Akureyri. Árbók Þingeyinga 2001, 44. árg., 5–58, 2002.
6) Um fjárhagslegt sjálfstæði í atvinnumálum, sjá: Ólafur R. Einarsson, Einar Karl
Haraldsson. Gúttóslagurinn 9. nóvember 1932, baráttuárið mikla í miðri heimskrepp-
unni. Rvk. 1977, bls. 85, 246. Ekki hefur hins vegar fengizt staðfest, að Héðinn
Valdimarsson hafi viljað koma af stað byltingu eftir slaginn 9. nóv. 1932.
7) Dagný Ellingsen lézt úr berklum 19. ágúst 1937, tæplega 22ja ára, fædd 3. sept-
ember 1915; sjá nánar um það og Lárus Pálsson: Þorvaldur Kristinsson. Lárus
Pálsson leikari. Rvk. 2008, bls. 29, 44 og 96–98.
8) Um brottrekstur Eymundar Magnússonar og aðdraganda hans, sjá Ólafur Grímur
Björnsson. Minningar úr menntaskóla og meira en það. Strandapósturinn. Ársrit,
40. árg., 2008, bls. 37–80.
9) Eggert Þorbjarnarson skrifar í bréfi frá Moskvu 24. september 1934 til Eymundar