Strandapósturinn - 01.06.2009, Síða 143

Strandapósturinn - 01.06.2009, Síða 143
141 og ég fékk Ingimund Eyjólfsson með mér, hann var áður hjá Leiftri. Við leigðum húsnæði hjá Ofnasmiðjunni í Einholti, þar byrjuðum við í maí þetta ár, 1943, með Litróf. Árið eftir fluttum við á Grettisgötu 51b, í bakhús hjá Haraldi Péturssyni. Þar var Litróf í 15 ár. Ingimundur fór úr fyrirtækinu, og 1959 seldi ég starfsmönnunum tækin, þeir stofnuðu Prentmót, sem starfar enn niðri á Vitastíg. Ég fékk ný tæki frá Þýzkalandi, setti þau upp í húsnæði á Veghúsastíg. Þar var Litróf til 1964. Þá keypti ég hæð í Einholti 2. Ég rak fyrirtækið til 1981–1982, þegar ég seldi Konráði Inga Jónssyni það. Hann er núna með offsetprent- smiðju inn við Sund.“ Heimildir 1) Minningar úr menntaskóla og meira en það. Strandapósturinn. Ársrit, 40. árg., 2008, bls. 37–80. – Viðtalið var tekið í mörgum áföngum 2005–2009, en einkum sumarið 2005. – Að sjálfsögðu voru ættfræðirit og önnur uppflettirit við hendina og stuðzt við þau í viðtalinu, s. s. Strandamenn, Dalamenn, Stéttartal bókagerðar- manna, Ættir þingeyinga, Ættir austfirðinga, Íslenzkar æviskrár; svo og grundvallarrit um sögu verkalýðshreyfingar á Íslandi, Ólafur R. Einarsson. Upphaf íslenzkrar verkalýðshreyfingar 1887–1901. Rvk. 1970 og Þorleifur Friðriksson. Við brún nýs dags. Saga Verkamannafélagsins Dagsbrúnar 1906–1930. Rvk. 2007. 2) Þuríður Guðmundsdóttir. Skarað í glæður. Strandapósturinn. Ársrit, 7. árg., bls. 90–95, 1973. – Sigmar F. Torfason. Ættir Þórdísar Einarsdóttur. http://frontpage. simnet.is/asbergi/aettir%20tordisar.htm 3) Bjarni Jónasson. Upphaf Skeggsstaðaættar. Svipir og sagnir. Þættir úr Húnavatnsþingi. Akureyri 1948, bls. 98–102. – Bjarni Jónasson. Guðmundur ríki í Stóradal. Svipir og sagnir. Þættir úr Húnavatnsþingi. Akureyri 1948, bls. 103– 114. – Sendibréf Árna Árnasonar, héraðslæknis, til Magnúsar Magnússonar á Hvítadal, dags. 15. janúar 1919. 4) Guðbrandur Magnússon. Tryggvi Magnússon listmálari. Strandapósturinn. Ársrit, 8. árg., bls. 46–54, 1974. 5) Ólafur Grímur Björnsson. Hallgrímur Hallgrímsson, III. Gagnfræða- og Menntaskólinn á Akureyri. Árbók Þingeyinga 2001, 44. árg., 5–58, 2002. 6) Um fjárhagslegt sjálfstæði í atvinnumálum, sjá: Ólafur R. Einarsson, Einar Karl Haraldsson. Gúttóslagurinn 9. nóvember 1932, baráttuárið mikla í miðri heimskrepp- unni. Rvk. 1977, bls. 85, 246. Ekki hefur hins vegar fengizt staðfest, að Héðinn Valdimarsson hafi viljað koma af stað byltingu eftir slaginn 9. nóv. 1932. 7) Dagný Ellingsen lézt úr berklum 19. ágúst 1937, tæplega 22ja ára, fædd 3. sept- ember 1915; sjá nánar um það og Lárus Pálsson: Þorvaldur Kristinsson. Lárus Pálsson leikari. Rvk. 2008, bls. 29, 44 og 96–98. 8) Um brottrekstur Eymundar Magnússonar og aðdraganda hans, sjá Ólafur Grímur Björnsson. Minningar úr menntaskóla og meira en það. Strandapósturinn. Ársrit, 40. árg., 2008, bls. 37–80. 9) Eggert Þorbjarnarson skrifar í bréfi frá Moskvu 24. september 1934 til Eymundar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.