Strandapósturinn - 01.06.2009, Síða 61

Strandapósturinn - 01.06.2009, Síða 61
59 fengið frá honum fregnir af tilvist Vínlands og að þar hafi vaxið villtur vínviður, sem gaf af sér hið besta vín, eins og hann segir. Adam segir Svein konung hafa tjáð sér þetta og telur sig því hafa fyrir þessum skrifum sínum trausta heimild. Adam er annars ekki talinn mjög áreiðanlegur heimildarmaður og margt sem hann sagði frá í ritum sínum um norðurslóðir var hreinn tilbún- ingur, en ekki verður séð að hann hafi haft minnstu ástæðu til að skálda upp frásögnina af vínþrúgunum á Vínlandi og gæða- víninu sem úr því var gert. Ólíklegt er að hann hafi ekki haft rétt eftir heimildarmanni sínum, Sveini konungi, sem hafði vafalítið áreiðanlegar upplýsingar um Vínlandsferðirnar og fund vínvið- arins. Sjálfsagt er þó umsögn Adams um gæði Vínlandsvínsins orðum aukin þó ekki sé hægt að útiloka að heimildarmaður hans, sjálfur konungurinn, hafi gert mikið úr þeim þætti. Adam hefur vafalítið þekkt eitthvað til vínræktar og víngerðar úr heimahögum sínum í Þýskalandi og því borið skyn á þau efnis- atriði í frásögn konungs og gert sér grein fyrir mikilvægi þeirra. Má því segja að frásögn hans af Vínlandi byggist á traustum heimildum, en frásagnir hans af löndum norðan Noregs allt til Grænlands og áfram vestur frá norðursvæðum Grænlands séu að mestu skáldskapur, enda þau með öllu óþekkt og ókönnuð svæði Norðurhjarans, ólíkt Vínlandi eftir Vínlandsferðirnar. Heimildarmaður Sveins konungs hefur væntanlega eða a.m.k. hugsanlega verið Auðunn vestfirski, sem var með konungi nokk- urn tíma og færði honum grænlenskan hvítabjörn að gjöf eins og segir í Auðunar þætti vestfirska. Sagan segir að vel hafi farið á með þeim. Auðunn hefur sjálfsagt haft áreiðanlegar fregnir af Vínlandsferðunum og því getað gefið konungi trúverðugar upplýsingar og hefur konungi auðvitað þótt mikið til þeirra koma. Líklegt er að Auðunn sé fæddur á að giska 10–20 árum eftir Vínlandsferðirnar og á uppvaxtarárum hans voru einhverjir Vínlandsfaranna eflaust enn á lífi. Hann hefur því getað aflað sér vitneskju um ferðirnar nánast frá fyrstu hendi. Enn frem- ur má geta þess að Auðunn fór til Grænlands þar sem hann keypti hvítabjörninn sem hann færði konungi og hefur því hitt menn þar sem þekktu vel til Vínlandsferðanna. Svo skammur tími er þarna liðinn frá Vínlandsferðunum að óhugsandi er annað en að á þær hafi verið minnst við Auðunn í fámenninu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.