Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.01.2022, Qupperneq 24

Fréttablaðið - 20.01.2022, Qupperneq 24
 þriðjavaktin.is Að mínu mati felst lykillinn að árangri í viljanum til breytinga, vel útfærðri aðgerðaáætlun og markvissri eftirfylgni. Hjördís Dröfn Vilhjálms- dóttir er stjórnenda- og leið- togamarkþjálfi og stofnandi ráðgjafafyrirtækisins Taktu flugið. Hjördís er með ACC vottun frá ICF, MS í stjórnun og stefnumótun og BS í hagfræði frá Háskóla Íslands. Hún býr yfir áratuga reynslu sem stjórnandi, ráðgjafi og greinandi. Breytinga- og krísustjórnun er kjarnafærni Hjördísar, sem býr yfir margþættri reynslu á því sviði, bæði á almennum vinnumarkaði og hjá hinu opinbera. Þá er hún með vott- aða þjálfun sem NBI-practitioner & Whole Brain Coach. „Ég elska að sjá fólk ná árangri umfram væntingar um eigin getu og sjá teymi vinna þannig saman að töfrar verði til. Að mínu mati felst lykillinn að árangri í viljanum til breytinga, vel útfærðri aðgerða- áætlun og markvissri eftirfylgni. Ég býð mig fram sem ferðafélaga á slíkri vegferð sem hvetur, ögrar, hrósar og rýnir til gagns.“ Af hverju leiðtoga- og stjórnenda- þjálfun? „Segja má að ég hafi elt það sem mér finnst skemmtilegt. Upphaf- lega fór ég í markþjálfunarnám til að efla leiðtogafærni mína. Ég heill- aðist af aðferðafræðinni og tók því næsta skref, sem er vottun frá ICE, stærstu markþjálfasamtök heims. Á þeirri vegferð áttaði ég mig á að hér á landi erum við komin mun styttra en nágrannalönd okkar með leiðtoga- og stjórnendamark- þjálfun. Íslenskir stjórnendur eru þó hver á fætur öðrum að átta sig á þeim ávinningi sem þeir geta náð með leiðtogaþjálfun. Því var það í raun eðlilegt framhald fyrir mig að stíga þetta skref. Það er frábært tækifæri að koma ný inn á markað sem er í mikilli mótun. Ég legg mikinn metnað í að vinna faglega og nota því eingöngu greiningar, aðferðafræði og nálgun, sem byggja á rannsóknum sem sýna fram á ótvíræðan árangur.“ Hvaðan kemur nafnið Taktu f lugið? „Taktu flugið eru hvatningar- orð frá sjálfri mér til sjálfrar mín. Ákvörðunin um að hefja sjálf- stæðan rekstur tók nokkuð langan tíma að þróast og mótast. Á slíkum tíma gerist alls konar. Þegar ég tók ákvörðunina þá átti ekkert heiti betur við en hvatningarorðin sem ég notaði á sjálfa mig. Það sem er líka svo skemmtilegt við flugið er að það getur verið alls konar. Langt og krefjandi, stutt og skarpt. Það getur falið í sér færni og fegurð eða byggt á samhæfni, eins og odda- flug gerir. Ég vona að nafnið eigi Flugið getur verið alls konar Hjördís Dröfn Vilhjálmsdóttir elti drauma sína um að gera eitthvað skemmtilegt. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON eftir að verða öðrum hvatning rétt eins og mér.“ Hvað er fram undan hjá þér? „Árið 2022 er mjög spennandi og ég hlakka mikið til þess og tæki- færanna sem bíða bæði mín og viðskiptavina minna. Hugmyndin er að í fyllingu tímans verði unnt að fá heildstæða markþjálfun fyrir fyrirtæki hjá Taktu flugið eins og best gerist hverju sinni. Það þýðir að þjónustan verður í sífelldri þróun. Þess vegna vil ég eiga sam- talið við viðskiptavini mína um hvað það er sem þeir þurfa og vilja. Ég vona að þeir hiki ekki við að fá mig til að móta það með sér. Þann- ig vil ég móta vöru- og þjónustu- framboð mitt, með viðskiptavin- unum mínum, fyrir þá. Ég bý líka að góðu tengslaneti og get beint fólki til annarra sem bjóða þá sér- hæfðu þjónustu sem ég mun ekki sinna.“ n Skannaðu QR-kóðann til fá nánari upplýsingar. 4 kynningarblað 20. janúar 2022 FIMMTUDAGURFÉLAG KVENNA Í ATVINNULÍFINU
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.