Fréttablaðið - 20.01.2022, Síða 84

Fréttablaðið - 20.01.2022, Síða 84
64 kynningarblað 20. janúar 2022 FIMMTUDAGURFÉLAG KVENNA Í ATVINNULÍFINU Valgerður Hrund Skúla- dóttir er stofnandi og framkvæmdastjóri upp- lýsingatæknifyrirtækisins Sensa. Það má segja að fyrir- tækið standi á tímamótum en á síðasta ári varð Crayon Group AS nýr eigandi Sensa. Þá fagnar Sensa einnig 20 ára afmæli sínu 2. febrúar nk. og í sama mánuði flytur fyrir- tækið í nýtt húsnæði. Valgerður segir að í upplýs- ingatæknigeiranum sé stöðug umbreyting, nýjungar og fram- farir miklar sem geri geirann afar spennandi. Valgerður er ein af fáum konum á Íslandi sem hefur verið stjórnandi í upplýsinga- tæknifyrirtæki í um 25 ár. Að sögn Valgerðar er stöðug þróun í gangi, það finni þau á hverjum degi og hafa fundið greinilega allt frá stofnun Sensa. „Við höfum vaxið þétt og stöðugt samhliða tækninni og ég tel mig afar lánsama að fá að vinna í þessum geira. Á þessum tuttugu árum hefur Sensa eignast ótrúlega góðan viðskiptavinahóp og er lausnaframboðið og þjón- ustan stöðugt að þróast til að mæta þörfum viðskiptavinarins,“ segir Valgerður. Crayon Group, eigandi Sensa, er norskt fyrirtæki með um 3.500 starfsmenn í 37 löndum. Þau eru leiðandi á heimsvísu í upplýsinga- tækni og stafrænum lausnum og einmitt gaman að geta þess að forstjóri Crayon Group er kona að nafni Melissa Mulholland. Innan Crayon samstæðunnar eru mark- vissar aðgerðir í gangi til þess að valdefla konur til aukins starfs- frama í upplýsingatækni. Þau tækifæri sem Sensa stendur frammi fyrir við að vera hluti af Crayon, er að koma íslensku hugviti á framfæri á erlendum mörkuðum og að geta gefið starfs- mönnum kost á þátttöku í alþjóð- legum verkefnum. Einnig munu viðskiptavinir Sensa hérlendis njóta góðs af aðgengi að sérfræð- ingum Crayon um allan heim, til að mynda í gervi- og gagnagreind þar sem félagið hefur einstaka sérþekkingu. Því má segja að fyrir- tækið sé að breiða út vængi sína til að vaxa enn frekar, hér á landi sem erlendis. Mannleg samskipti „Tækninni fleygir hratt fram, enginn dagur er eins og verkefnin því krefjandi og skemmtileg. Upp- lýsingatæknin er stöðugt að breyta heiminum og þrátt fyrir að sú þróun byggi á tækni er þessi geiri einkar mannlegur og samskipta- hæfni starfsmanna er lykilatriði. Við leysum áskoranir viðskipta- vina okkar og hjálpum þeim að nýta lausnirnar, sem er mjög mikil- vægur þáttur í starfsemi okkar. Mitt ákall til kvenna í dag er hvatning til þess að koma og vinna í fersku umhverfi þar sem ný tæki- færi eru stöðugt að skapast. Sama hvaða bakgrunn þær hafa: opna hugann og taka þátt. Okkur vantar fólk sem er tilbúið til að leggja sig fram, læra og öðlast reynslu. Víðsýnt fólk sem skilur samhengi hlutanna,“ segir Valgerður að lokum. Stöðug þróun og nýsköpun Sigurborg Gunnarsdóttir, Júlía Pálmadóttir Sighvats og Íris Stefánsdóttir hafa allar starfað lengi í upplýsingatækni. Þær eru sammála um að konum hafi fjölgað í geiranum en hafi þó átt von á að þetta væri komið lengra en raunin sé. „Það hefur í gegnum tíðina þurft ákveðið hugrekki hjá konum til að velja tæknigeirann og sigla þannig á móti straumnum. Þetta hefur Sensa fagnar tuttugu ára afmæli Valgerður Hrund Skúladóttir er stofnandi og framkvæmdastjóri upplýsingatæknifyrirtækisins Sensa. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.