Heilbrigt líf - 01.06.1947, Side 18

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Side 18
Svíar, að ennfremur sé loftgat eða loftrifa fyrir hreint loft, ekki minni en 30 cm.2 Fyrir loftrennuopinu (ætíð uppi undir lofti í herberg- inu) er rist, sem auðvelt er að loka og opna, og sogar loftrennan því betur burtu óhreina loftið, sem hún er hærri (lengri), og því meiri munur, sem er á hita inni og úti. Loftrennurnar þurfa helzt að liggja inni í (upphituðu) húsinu, ella vera mjög vel hitaeinangraðar. Eru þær ýmist leiddar inn í reykháf eða upp úr þaki, og er þá þýðingar- mikið, að þær séu leiddar upp yfir mæni, svo að minni hætta sé á, að loftrennslið taki öfuga rás. Gjarnan má sameina loftrennur frá fleirum en einu herbergi í sömu íbúðinni, og er það jafnvel stundum til bóta, en ekki þykir rétt að sameina loftrennur mismunandi íbúða, nema um vélknúna sogdælu sé að ræða. — Þar, sem arinn er eða ofn í herbergi, verkar reykháfurinn eins og loftrenna. f margbýlishúsum, þar sem hver íbúð er á einni hæð og nær þvert yfir húsið, eru sums staðar hafðar láréttar loftrennur (á milli lofts og gólfs) frá einni húshlið til annarar. Verða þær á þann hátt styttri og ódýrari en ef lagðar væru upp yfir þak, og ekki þarf að óttast, að hljóð og matarlykt berist á milli íbúða, eins og komið getur fyrir, þar sem loftrennur frá meira en einni íbúð eru sameinaðar. Enda þótt alltaf sé einhver munur á hita á norður- og suðurhlið eða austur- og vesturhlið húsa, getur hann þó tæplega valdið nægilegu loftsogi í rennunum, en bæta má það að nokkru leyti með loftgötum eða loftrifum á út- veggjum herbergjanna. Ýmsir, einkum byggingameistarar, finna loftrennunum margt til foráttu, það sé erfitt og dýrt að koma þeim fyrir, þær fyllist af ryki, sem feykzt getur inn í herbergin, þær veiki og óprýði veggina, og að hljóðbært verði í húsum, þar sem þær eru. Eitthvað er ábyggilega til í þessu, og víst er, að þær þykja mjög hvimleiðar, en þó hafa híbýla- 16 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.