Heilbrigt líf - 01.06.1947, Page 25

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Page 25
hreyfingu og breytingu á andrúmsloftinu, ætti einnig helzt að vera loftrifur undir gluggum, yfir eða í sambandi við miðstöðvarofna, í öllum svefnherbergjum og setustofum, a. m. k. þar sem þröngrýmt er. Þótt loftrennur bæti mikið loftumrásina og séu undir vissum kringumstæðum nauðsyn- legar, hafa þær, eins og áður er getið, ýmsa ókosti, svo varla verður með rétti krafizt, að þær séu notaðar almennt. Þeirra verður þó að krefjast, þar sem ekki eru nægilega stórir gluggar, sem hægt er að opna, og einnig ætíð í þvottaherbergjum, sorpklefum og þar sem eldað er við gas að nokkru ráði. Einnig þarf að setja ákvæði um, hvernig loftræsting skuli vera í matargeymslum, bað- herbergjum, salernum o. s. frv. I vinnustofum, og þó einkum í veitingasölum og samkomuhúsum, er venjuleg loftræsting mjög oft ekki nægileg, og verður þá að krefjast, að rafknúin loftdæla sé þar stöðugt í gangi, og þarf að hafa eftirlit með, að svo sé. Eigendur samkomuhúsa, verksmiðja o. s. frv., hafa víða séð sér hag í að sjá gestum sínum og starfsfólki fyrir góðri loftræstingu, því hún eykur vellíðan og vinnuafköst. Manntalið 1940 Af hverjum 1000 manns búsettum hér á landi voru 12,9 fæddir erlendis, alls 1562, og er það heldur lægra en við manntalið 1930. Ríflega helmingur þessa fólks voru íslenzkir ríkisborgarar. Pæðingarlönd erlendis fæddra voru þessi: Danmörk 650, Fær- eyjar 89, Noregur 357, Þýzkaland 177, Kanada 80, Bretland 61, Svíþjóð 46, Bandaríkin 36, önnur lönd 66. Það voru að heita mátti jafnmargar konur sem karlar. Allur þorrinn átti heima í kaupstöðum, en aðeins 210 í sveitum eða þorpum. Skýrslurnar bera með sér, að í sveitum voru fæddir rúmlega % landsmanna, en aðeins tæplega % áttu þar heima. (Hagtíðindi). Heilbrigt líf 23
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.