Heilbrigt líf - 01.06.1947, Page 49

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Page 49
jón hlutum vatns, ef tennur eiga að haldast blettalausar. Vert er að geta þess, að blettirnir koma því aðeins á tennurnar, að menn fái í sig fluor á barnsaldri, áður en fullorðinstennurnar eru teknar. Fluor gengur í sam- band við kalk í glerungnum, en eftir að hann er full- myndaður og tönnin tekin til starfa, gætir efnaskipta í glerungnum svo lítið, að fluor nær ekki að setjast í hann svo neinu nemi. Ný viShorf. Ekki voru liðin nema 10 ár frá því að menn höfðu uppgötvað skaðsemi fluors fyrir tennurnar, þegar menn sáu að önnur hlið var á málinu. Við rannsóknir í Suður- Dakota kom það í ljós 1938, að tennur, sem blettóttar voru af fluor, voru mun minna skemmdar en tennur ann- arra, sem engar menj ar báru um fluoreitrun. Og við rann- sókn á 236 börnum, sem öll voru 9 ára og höfðu öll búið að staðaldri við fluorblandað vatn, kom í Ijós, að tannáta var mjög sjaldgæf meðal þessara barna, bæði í barna- og fullorðinstönnum þeirra. Og heilbrigði tannanna var ekki háð því, hvort brúnir blettir voru á þeim eða ekki, heldur aðeins því, hvort börnin höfðu neytt vatns með óeðlilega miklu fluor í. Nú var gerður samanburður á börnum í tveim bæjum. í öðrum þeirra, Galesburg, var 1,8 hlutar pr. milljón af fluor í vatninu, en í hinum bænum, Quincy, var ekkert fluor í vatninu. 1 Galesburg reyndust tannskemmdir rúm- lega þrisvar sinnum færri en í Quincy. Samt bar svo lítið á fluorblettum á tönnum barnanna í Galesburg, að ekki fannst nema vottur af þeim hjá 50% þeirra, sem notað höfðu vatnið að staðaldri meðan tennur þeirra voru að þroskast, en hjá hinum 50% sáust engin merki á tönn- unum. Heilbric/t líf 47
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.