Heilbrigt líf - 01.06.1947, Síða 53

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Síða 53
INGÖLFUR GÍSLASON, f. héraðslæknir: ÞEGAR „POURQUOI PAS?44 FÓRST Tíu ára minning Læknisbústaðurinn í Borgarnesi stóð í brekku og stendur raunar enn; framhlið hússins var öll ofanjarðar. Mér virtist því ástæðulaust að kalla neðri hæðina kjallara, en svo fannst aftur öðrum, að hjá því yrði ekki komizt, vegna þess að brekku megin náði jörðin upp á miðjan vegg neðri hæðarinnar. Jæja, mér var nú raunar sama um nafnið, en svefnherbergið mitt var þarna móti upprennandi sól og ég svaf þar margan væran blund. Það var öðruvísi á Vopnafirði og Breiðumýri. Ég bjó í litlum timburhúsum á báðum þeim stöðum og þar svaf ég uppi á lofti. Þegar hvessti mikið, fóru þau að skjálfa og það söng og nauðaði í þakskeggjunum og svo kipptust húsin við annað slagið, eins og fælinn hestur, þegar kviðurnar riðu yfir. Það var stundum hálfónotalegt að hrökkva upp við þetta og heyra svo skröltið í einhverju lauslegu úti fyrir. Það gat líkzt því, að verið væri að berja í húsvegginn. Ég minntist þess, að í svona víðlendu héraði hlaut margt að koma fyrir: Bráðir sjúkdómar, slys eða erfiðar fæðingar. Hugur þess sjúka eða vandamanna gat sent skeyti — hugskeyti — eða þá fylgja sendimanns gerði smáþrusk — hún var alltaf svo langt á undan manninum sjálfum — og svo kom sendiboðinn og barði nokkur þung högg í þilið fyrir neðan gluggann. Þá var að drífa sig á fætur og kveikja ljós til þess að gesturinn hætti að berja, komast niður dimman stiga og opna húsið; og svo varð að fara sem Heilbrigt líf 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.