Heilbrigt líf - 01.06.1947, Blaðsíða 75

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Blaðsíða 75
dómgreind ofurliði. Jafnvel það, að áhugamaðurinn virðist hafa vakandi gát á öllu, sem til framfara horfir, er oft missýning ein. Ahuginn gerir hann einmitt öðrum fremur einsýnan, og fjölhæfi hans er fólgið í því, að hann skiptir svo greiðlega um áhugamál". Telur höf. síðan upp hin margvíslegu viðfangsefni, er Hjaltalín hafði með höndum meðan hann dvaldi erlendis og fyrstu árin hér heima, og heldur svo áfram lýsingunni: „En auk annars verður Jón Hjaltalín ekki sýknaður af því, að hann var flestum mönnum sneyddari eðli raunsærra vísindamanna ... Verður hann hvað eftir annað staðinn að því að taka ákveðna afstöðu um fræðileg efni að lítt eða ekki athuguðu máli og faliast jafn skilyrðislaust á órökstuddar og jafnvel fjarstæðar tilgátur og hann hafði að engu cða hafnaði gjörsamlega augljósum staðreyndum . .. Þessar veilur Jóns Hjaltalíns fóru engan veginn fram hjá samtíðarmönnum hans, jafnvel ekki þeim, sem mátu hann mikils. Þannig segir Halldór Kr. Friðriksson í æviminningu hans, er hann ritaði um hann að honum látnum: „Hann (þ. e. Jón Hjaltalín) var maður fljótgáfaður, en eigi var honum jafn lagið að gagnskoða öll smáatriði í hverju máli og þannig leita fullra sannana fyrir málstað sínum og skoð- unum .. .“ ... Má hafa það til sannindamerkis um, að ekki hefur Jón Hjaltalín verið lítils háttar maður, er vinir hans og samherjar, á borð við Halidór Kr. Friðriksson, töldu óþarft að mæla svo eftir hann, að dregin væri fjöður yfir bresti hans og annmarka. Eru það, sem kunnugt er, einkum forréttindi slakra miðlungsmanna að státa alfullkomnir í þess háttar heimildum". í 5. þætti ritgerðarinnar kemur sá læknir til sögunnar, er höf. telur og sýnir með gildum rökum, að hafi fyrstur haft svæfingar um hönd hér á landi. Það var Jón Finsen, er tók embættis- próf við Kaupmannahafnarháskóla 1855, fékk veitingu fyrir eystra héraði Norðuramtsins árið eftir og settist að á Akureyri 13. júní 1856. „Heimtist íslandi þar loks læknir“, segir höf., „er fyrstur íslenzkra lækna sýndi fyllilega í verki, að hann hafði tileinkað sér anda og kraft hinnar vísindalegu læknisfræði, og sennilega meira fyrir meðfædda fræðimannshæfileika sína, sem svo mjög hafa þótt einkenna ýmsa ættmenn hans, en lærdómsgáfur. .. . Reyndist hann hér hinn nýtasti læknir, en hefði þó mátt betur verða, ef vér hefðum borið gæfu til að láta oss haldast lengur á honum og honum hefði verið fengið það starfssvið, að þekking hans og hæfileikar mættu nýtast sem bezt. En hvorugu var að heilsa. ... Til eru ársskýrslur Jóns Finsens frá allri embættistíð hans (1856-1865). . .. Skýrslurnar Heilbrigt líf 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.