Heilbrigt líf - 01.06.1947, Síða 85

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Síða 85
Það var þarft og myndarlegt verk af Vald. Stefffensen að setja þessa bók saman og vel varið otium læknis, sem var hættur að stunda lækningar. Eftir mínu viti er gott mál á þessu riti og víða laglega að orði komizt. Bókin er menntandi og skemmtileg aflestrar. Prent- villur eru nokkrar, eingöngu stafavillur, er ekki raska meiningu. Höf., sem andaðist stuttu eftir að bóltin kom út, naut aðstoðar sonar síns, próf. Jóns Steffensen, við þetta verk. G. Cl. Skólalíf í Skálliolti Vegna sívaxandi agaleysis í Skálholtsskóla setti Finnur Jónsson, biskup, fyrstu skólareglur („Monita scholastica"), sem vitað er um við lærðan skóia hér á landi. Upphaf 8. og síðustu greinar hljóðar svo: „Allt hundagól, sem þeir (þ. e. piltar) hafa, þá er þeir koma eður fara, skal vera undir stórt straff öldungis aftekið .. Um herbergi kennaranna er sagt, að í vetrarhörkum voru þau hvít af hélu og snjó. En árlegt bókatjón og fatnaðar var tilfinnan- legt vegna raka. Dragsúg mikinn lagði upp úr skólastofunni, sem var þar undir. Hjá biskupunum, Finni Jónssyni og Hannesi Finnssyni:..Undir rúmum okkar feðganna, hverju fyrir sig, er vatnsuppspretta ...“. Um háttvísi skólapilta farast Finni J. biskupi svo orð í bréfi 1777: „... því væri ekkert eftirlit af rektors hálfu, þá mundi slíkt borðhald hjá piltum, að varla mundi annað eins hittast hjá matrósum og soldátum eða ósiðuðum vinnumönnum og öðrum slíkum ruslaralýð, og væru ei rektores, annar eða báðir, skyldir til að borða þar, þá mundu þeir mjög sjaldan þangað koma“. Þ. 24. nóv. 1763 segir svo í „memorial" frá rektor Skálholtsskóla til Finns Jónssonar, biskups: „Næstliðið sunnudagskvöld fannst dauð mús í einni þeirri grautarskál, sem fram var sett fyrir disciplene mitt innan í því skyri, sem í skálinni var. Sagt er, að önnur hafi síðan fundizt í sjálfu skyrkerinu. Og með því disciplene, allir í einu hljóði, segjast hafa fengið slíkan viðbjóð og afsky fyrir þessu skyri (sem þar að auki sé unangenemt), að þeir geti sér það ei til munns lagt, þá beiðast þeir allra auðmjúklegast, að þetta skyr sé vetrarlangt fráskrifað reglementinu og ei aftur framborið. Þetta disciplenes petitum innstillist til hans háæruverðugheita decision og godtbefindende. Ég forbliv med veneration etc.“. Heilbrigt líf 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.