Heilbrigt líf - 01.06.1947, Page 99

Heilbrigt líf - 01.06.1947, Page 99
lækningar við þessum kvilla fara fram, hefur þess ekki orðið vart, að menn smitist nema á barnsaldri. Kláði. Gætir minna en árinu áður. Þó eru taldir fram 828 sjúklingar, en vitanlega koma ekki öll kurl til grafar. Sums staðar (Stykkishólms-, Patreksfj.-, Reykjarfj.hér.) virðist þessi kvilli alveg rótfastur. Lækningarnar kák. Eins og Vestmannaeyjalæknirinn lét í ljós í skýrslunum 1941, eru ekki skipulagðar kláðalækningar á mannfólki eins og á sauðfé. Vill ekki heilbrigðisstjórnin rumska? Tillögu Hannesar Guðmundssonar, húðsjúkdómalæknis, um að koma upp kláðalækningastöðvum eftir erlendri fyrirmynd, hefur ekki verið sinnt. 1 þeim er fólkið læknað á sólar- hring, og sótthreinsaður um leið fatnaður þess. Iírabbamein. Dánartölur um áratuginn 1933-1942 eru á þessa leið: Ár: ’33 ’34 ’35 ’36 ’37 ’38 ’39 ’40 ’41 ’42 Dánir: 125 141 147 140 156 141 157 148 189 162 Af 132 sjúklingum, sem taldir eru í Reykjavík, eru 52 búsettir utan héraðs og er það vottur um, hve fólk leitar lækninga í höfuðstaðnum við þessum meinum. Alls lágu 173 sjúklingar með krabbamein í sjúkrahúsunum. Eftir líffærum skiptast æxlin þannig: í maga 102 (61 karl, 41 kona), í brjósti 27 (1 karl), í burðarlegi 14, í eggjastokkum 6, í endaþarmi 5 og færri í öðrum líffærum. Krabbameinin hafa ekki hátt um sig í byrjun. Menn skeyta því stundum lítt, þó að vart verði við hnúsk í holdi, t. d. í brjóstinu, enda er hann venjulega þjáninga- laus í byrjun. Meinin fara sér oft hægt, og vara menn sig því síður á þeim. Héraðslæknirinn í Borgarnesi segir t. d. frá konu, sem hafði sitt brjóstamein í 12 ár. Héraðs- læknirinn á Blönduósi getur þess, hve fólkið er einatt Heilbrigt líf — 7 97
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.