Úrval - 01.12.1949, Qupperneq 124

Úrval - 01.12.1949, Qupperneq 124
122 tjRVAL legri verða persónur hans, í ,,dickenskum“ skilningi. Dick- ens varð að hafa mikið olnboga- rúm til þess að ímyndunarafl hans gæti notið sín til fulls. Þeg- ar sögur hans voru styttar, vildi það brenna við, að hinn sér- kennilegi kjarni frásagnargáfu hans hvarf. Þetta á við um Hard Times, A Tale of Two Cities og Great Expectations, en allar þessar sögur birtust sem framhaldssögur, og voru skrifaðar með það fyrir augum, að lesendur vikublaðs misstu ekki áhugann á atburðarásinni. Enda þótt fyrstu kaflarnir í Great Expectaiions séu frábær- lega vel gerðir, kemur brátt í ljós, að þegar Dickens fer að beita aðferð hinnar raunsæu og sálfræðilegu stefnu, sem þá var að komast í tízku, lét hann hina snilldarlegu sköpunargáfu sína í skiptum fyrir ritleiknina og með því að yfirgefa sinn eig- in heim, misheppnaðist honum að gera söguna og persónurnar sannfærandi. Síðasta ástin. Dickens fór í stutt sumarleyfi til Parísar árið 1885 og var Ellen Ternan í för með honum. Þegar Dickens var á leiðinni frá Folkestone til London, hljóp lestin af teinunum og átta vagn- ar féllu út af brú og niður í á. Vagninn, sem hann var í, hékk út af brúnni í lausu lofti. Með honum í vagnklefanum, var öldruð kona og Ellen Ternan, og þegar vagninn hrökk af tein- unum, hrópaði Ellen upp yfir sig og gamla konan kallaði á hjálp. Dickens greip í þær og sagði: „Við getum ekkert að- hafst, en við getum verið róleg og stillt. Um fram alla muni hættið að hrópa.“ Þegar kyrrð var komin á, skreið hann út um vagngluggann og komst niður á vagnþrepið, en þá sá hann að brúin var horfin, aðeins tein- arnir voru eftir, en fimmtán fet- um fyrir neðan var mýrarfen. Farþegarnir í öðrum klefum vagnsins voru gripnir ofsa- hræðslu, Dickens kallaði því til tveggja varðmanna, sem komu hlaupandi að, handan árinnar: „Lítið á mig. Staðnæmist augna- blik og lítið á mig, og segið mér, hvort þið þekkið niig ekki.“ Annar þeirra svaraði: ,,Við þekkjum yður vel, herra Ðick- ens.“ „Fáið mér þá í guðs bæn- um lykilinn, svo að ég geti opn- að vagninn.“ Þeim tókst að bjarga farþegunum, með því að leggja planka á brautina. Síðan tók Dickens ferðapelann sinn, klöngraðist niður að ánni og fyllti hattinn sinn af vatni og fór að aðstoða við hjálparstarf- ið. Hann hjúkraði hinu særða og deyjandi fólki í marga klukkutíma, og enda þótt ekki yrði séð, að honum brigði við sjálft slysið, hafði það svo mik- il áhrif á hann að vera vottur að hinum hræðilegu þjáningumt og dauða, að hann gat ekki snert á penna í nokkra daga á eftir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.